Fréttasafn

29. febrúar 2012

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (6)

Meðal efnis í fréttabréfi febrúarmánaðar er gengi, laun og framlegð í sjávarútvegi. Einnig er fjallað um vaxtamál og skýrslu rannsóknarnefndarinnar um lífeyrissjóðina og fjölmiðlaumræðu í tengslum við hana. Að endingu er vakin athygli á 8. mars, alþjólegum baráttudegi kvenna.

29. febrúar 2012

Málmiðnaðarmenn á Akureyri álykta

Á fjölmennum aðalfundi Félags málmiðnaðarmanna á Akureyri um helgina voru samþykktar nokkrar ályktanir, m.a. um Vaðlaheiðargöng, Reykarvíkurflugvöll, björgunarþyrlur og atvinnumál.

27. febrúar 2012

Nýr formaður Félags málmiðnaðarmanna Akureyri

Fjölmennur aðalfundur Félags málmiðnaðarmanna Akureyri var haldinn í dag og var Jóhann R. Sigurðsson kjörinn nýr formaður. Fráfarandi formaður, Hákon Hákonarson hefur gengt því embætti í 36 ár, en hann hefur setið í stjórn félagsins í 44 ár. J...

22. febrúar 2012

Útgáfusamningur vegna sögu ASÍ undirritaður

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Egill Örn Jóhannsson framkvæmdastjóri Forlagsins undirrituðu í dag útgáfusamning vegna sögu Alþýðusambands Íslands sem kemur út í tveimur bindum í haust. Sumarliði Ísleifsson sagnfræðingur hefur undanfarin fjö...

21. febrúar 2012

Vinnandi vegur

VINNANDI VEGUR er sameiginlegt átak samtaka atvinnurekenda, sveitarfélaga, stéttarfélaga og ríkisins. Ávinningur allra er hafður að leiðarljósi: Um leið og atvinnurekendum er gert kleift að nýráða starfsfólk er atvinnuleitendum gefið tækifæri ...

20. febrúar 2012

Gengi, laun og framlegð í sjávarútvegi

Að undanförnu hefur verið nokkur umræða um auðlindaskatt og framlegð í sjávarútvegi, m.a. í kjölfar þess að Hagstofa Íslands birti niðurstöðu sína um afkomu í sjávarútvegi fyrir árið 2010. Í þessari umræðu hafa menn dregið ansi víðtækar álykta...

17. febrúar 2012

Af hverju vilja stjórnmálamenn ekki að landsmenn njóti lægri vaxta?

Nú hefur Hæstiréttur fellt enn einn dóminn um réttarstöðu skuldara og lánardrottins og kemst að þeirri niðurstöðu að þrátt fyrir að dómurinn hafi áður talið að gengistrygging höfuðstóls lána í íslenskum krónum væri ólögmæt gefi það hvorki Alþi...

15. febrúar 2012

Umsögn ASÍ í samræmi við dóm Hæstaréttar

Hæstiréttur dæmdi í dag í máli sem snérist um það hvort heimilt hefði verið að nota vexti Seðlabankans í endurútreikningi á ólögmætu gengistryggðu lánunum. Þessi aðferð var síðan sett í lög haustið 2010 til að hnykkja á framkvæmdinni sem hafði...

15. febrúar 2012

Af samspili lífeyrisréttinda og almannatrygginga

Í fréttum RÚV í síðustu viku var fjallað um tengsl greiðslna úr lífeyrissjóðum við greiðslur úr almannatryggingum hjá TR. Af umfjölluninni mætti ætla að greiðslur úr lífeyrissjóðunum skipti ekki neinu máli varðandi þau réttindi sem almenningur...

Fréttasafn