Fréttasafn

30. nóvember 2012

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (8)

Í fréttabréfi nóvembermánaðar er fjallað um kjaradeilu sjómanna, þróun kaupmáttar frá gerð síðustu kjarasamninga, baráttu ASÍ gegn kennitöluflakki og að endingu er umfjöllun um átakið Vinna og virkni sem fer í gang í byrjun næsta árs.

29. nóvember 2012

Fiskafurðir hafa hækkað um 2-13% síðustu 9 mánuði

Meðalverð á ferskum fiskafurðum hefur hækkað á milli kannana að því fram kemur í nýrri verðkönnun verðlagseftirlitsins. Meðalverð flestra tegunda sem bornar eru saman hafa hækkað um 2-13% síðan í mars á þessu ári.

29. nóvember 2012

ASÍ-UNG ályktar um ólöglegt hernám Ísraela í Palestínu

Stjórn ASÍ-UNG skorar á ríkisstjórn Íslands að beita sér af öllu afli á alþjóðavettvangi fyrir því að árásir Ísraelshers á bræður okkar og systur í Palestínu verði stöðvaðar hið snarasta. Íbúar Palestínu hafa of lengi verið fangar í eigin land...

29. nóvember 2012

Sjómenn þinga

28. þing Sjómannasambands Íslands verður haldið í dag og á morgun á Grand Hóteli Reykjavík en þingsetning verður núna kl. 10:00. Kjaramál munu bera hæst á þinginu en sem kunnugt er eiga sjómenn enn ósamið við LÍÚ og virðist alger kyrrstaða í v...

29. nóvember 2012

63% af bókatitlum prentaðir á Íslandi

Bókasamband Íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2012. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands dragast saman um rúmlega 5 prósentustig milli ára en árið 2011 var 68% ...

28. nóvember 2012

Allt að 98% verðmunur á ýsu

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á ferskum fiskafurðum í 21 fiskbúð og verslunum sem eru með fiskborð, víðsvegar um landið sl. mánudag.

28. nóvember 2012

Látið þið lífeyrissparnaðinn okkar vera!

Stjórn Stéttarfélags Vesturlands samþykkti ályktun á fundi sínum í 27. nóvember þar sem skattlagningu á lífeyrisréttindi almenns launafólks er harðlega mótmælt.

28. nóvember 2012

Alþjóðlegi verkalýðsháskólinn auglýsir eftir nemum

Alþjóðlegi verkalýðsháskólinn (The Global Labour University) stendur fyrir sex mánaða háskólanámi fyrir fólk innan verkalýðshreyfinga víða um lönd næsta sumar. Námið hefst 15. maí 2013 en umsóknarfrestur er til 15. desember nk. Alþjóðavinnumál...

23. nóvember 2012

25. nóvember – stöðvum ofbeldi gagnvart konum

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITUC) hvetur ríkisstjórnir heimsins til að bregðast við ofbeldi gagnvart konum en 25. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur helgaður málefninu. Ofbeldi gagnvart konum er útbreiddasta mannréttindabrot sem um getur...

Fréttasafn