Fréttasafn

31. október 2012

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (7)

Í fréttabréfi októbermánaðar fjallar forseti ASÍ m.a. um nauðsyn þess að taka upp fastgengisstefnu til að lækka verðbólgu og vexti, tæpt er stuttlega á þeim ályktunum sem samþykktar voru á nýafstöðnu þingi ASÍ, fjallað um forystufræðslu og nýja Facebook síðu ASÍ.

30. október 2012

Starfandi einstaklingum fjölgar

Hagstofa Íslands birti í dag niðurstöður úr ársfjórðungslegri vinnumarkaðsrannsókn sem nær yfir tímabilið frá byrjun júlí til september loka. Túlka má niðurstöðurnar með bjartsýni en hratt hefur dregið úr atvinnuleysi yfir sumarmánuðina, starf...

30. október 2012

Atvinnulífið og menntun

Atvinnulífið í dag og enn frekar í framtíðinni kallar á að menntakerfið leggi áherslu á skapandi greinar og nýsköpun, eflingu starfs- og tæknináms á fjölmörgum sviðum. Nauðsynlegt er að jafna stöðu þess gagnvart bóknámi þannig að slíkt nám sé...

26. október 2012

Nútíma þrælahaldi í Qatar

Heimamenn í Qatar virðast ætla að reisa leikvangana vegna HM 2022 í knattspyrnu með réttlausum og illa launuðum farandverkamönnum. Slíkt er ekkert annað en nútíma þrælahald þar sem engin virðing er borin fyrir lífum og limum og aðbúnaði verkam...

25. október 2012

ASÍ vill þungar refsingar við svartri atvinnustarfssemi

Fyrirtæki og einstaklingar sem taka þátt í svartri atvinnustarfssemi og félagslegum undirboðum valda alvarlegum og víðtækum skaða fyrir samfélagið, atvinnulífið og réttindi launafólks, segir m.a. í ályktun þings ASÍ um svarta atvinnustarfssemi...

24. október 2012

Jafnréttisstefna ASÍ til 2016

Í dag eru liðin 37 ár frá því stór hluti íslenskra kvenna lagði niður störf og hélt geysifjölmennan útifund í miðborg Reykjavíkur til að leggja áherslu á kröfu sína um jafnrétti kynjanna. Það er því vel við hæfi að ASÍ opinberi nýsamþykkta jaf...

23. október 2012

Í ályktun þings ASÍ um kjaramál er ýjað að uppsögn samninga

Þingið krefst þess að stjórnvöld og atvinnurekendur geri það sem í þeirra valdi stendur til að ná niður verðbólgunni og að ríkisstjórnin standi við fyrirheit sín í atvinnu- og félagsmálum. Staðan er grafalvarleg því bresti forsendur verða kjar...

22. október 2012

Ný miðstjórn ASÍ

Á nýafstöðnu þingi ASÍ voru kjörnir nýir aðal- og varamenn í miðstjórn Alþýðusambandsins til næstu tveggja ára.

19. október 2012

Ályktanir samþykktar á 40. þingi ASÍ

Ályktanir um kjaramál, Evrópumál, atvinnumál, húsnæðismál og lífeyrismál voru samþykktar á ASÍ þinginu í dag eftir undangengna hópa- og nefndarvinnu á miðvikudag og fimmtudag.

Fréttasafn