Fréttasafn

30. september 2011

Algengasti verðmunur á ýmsum vörum apótekanna er á milli 25-50%

Í gær kynnti ASÍ niðurstöðu úr verðkönnun á lausasölulyfjum í apótekum en í dag er sjónum beint að ýmsum öðrum vörum sem eru til sölu í apótekum. Lyfjaborg Borgartúni var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ gerði verðsamanburð á slíkum vörum sl. mánudag. Skoðaðar voru vörur eins og smokkar, varasalvar og fæðubótarefni. Hæsta verðið var oftast hjá Lyf og heilsu Reykjanesbæ, í 11 tilvikum af 36 og Skipholts apótek var næst oftast með hæsta verðið eða í 7 tilvikum af 36.

29. september 2011

Formaður bændasamtakanna á villigötum

Hóflegar launahækkanir verkafólks réttlæta ekki 10% hækkun á landbúnaðaraðfurðum. Til þess að mæta þeim hefði þurft að hækka þær um 1% til þess að matvælaiðnaðurinn fengi „skaðann“ bættan. Þrátt fyrir þessa staðreynd fór Haraldur Benediktsson,...

29. september 2011

Garðsapótek oftast með lægsta verðið á lausasölulyfjum

Garðsapótek við Sogaveg var oftast með lægsta verðið á lausasölulyfjum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í apótekum landsins mánudaginn 26. september. Árbæjarapótek Hraunbæ var oftast með hæsta verðið í könnuninni. Verðmunur á lausasölu...

29. september 2011

Í tilefni niðurstöðu launakönnunar VR 2011

Konur í VR eru með 15,3% lægri heildarlaun en karlar en kynbundinn launamunur er 10,6%. Það eru mikil vonbrigði. Launamunur kynjanna hefur ekki tekið marktækum breytingum til hins betra á á undanförnum árum.

27. september 2011

Kynjakvóti í stjórnum lífeyrissjóðanna

Alþingi samþykkti á dögunum breytingu á lífeyrissjóðalögunum þess efnis að frá og með 1. september 2013 verður skylt að tryggja að fulltrúar beggja kynja eigi sæti í stjórnum lífeyrissjóðanna. Í sjóðum með þriggja manna stjórn skal hvort kyn e...

26. september 2011

Kreppan réttlætir ekki brot á grundvallarréttindum

Juan Somavia, framkvæmdastjóri Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO), ávarpaði þing Evrópusambandsins þann 14. september sl. Í ræðu hans kom m.a. fram, að kreppuna mætti ekki nota til þess að draga úr alþjóðlega viðurkenndum réttindum launafólk...

21. september 2011

Miðstjórn ASÍ fundar á Selfossi í dag

Fundur miðstjórnar ASÍ fer fram í Tryggvaskála á Selfossi í dag. Miðstjórn fer með æðsta vald Alþýðusambandsins milli þinga og fundar hún að jafnaði á tveggja vikna fresti í Reykjavík. Einu sinni á ári er þó reynt að hafa fundina út á landi og...

21. september 2011

Stýrivextir óbreyttir í 4,5%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að halda vöxtum bankans óbreyttum í 4,5% Síðasta vaxtaákvörðun var 17. ágúst . Þá ákvað Seðalbankinn að hækka stýrivexti um 0.25 prósentustig og var sú ákvörðun gagnrýnd af mörgun, þ.á.m. AS...

Fréttasafn