Fréttasafn

29. ágúst 2011

Bann við mismunun

Mannréttindaskrifstofa Íslands hefur gefði út handbókina "Bann við mismunun". Tilgangur ritsins er að kynna tilskipanir ESB um jafnrétti óháð kynþætti, þjóðernisuppruna, trú/lífsskoðun, aldri, fötlun og kynhneigð og þá hugmyndafræði sem þar liggur að baki.

25. ágúst 2011

ASÍ leggst gegn samþykkt sjávarútvegsfrumvarpsins í núverandi mynd

Í umsögn Alþýðusambands Íslands um frumvarp til laga um stjórn fiskveiða sem sent hefur verið Alþingi er lagst gegn því að frumvarpið verði samþykkt í núverandi mynd. ASÍ tekur undir hækkun veiðileyfagjaldsins og tímabundinn nýtingarétt af auð...

25. ágúst 2011

Mikill munur á álagningarprósentu á skiptibókamörkuðum

Mismunur á innkaups- og útsöluverði skólabóka á skiptibókamörkuðum er allt að 134% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum verslunum á höfðaborgarsvæðinu. Hæsta álagningin á skiptibókum í könnunni var hjá Pennanum Eymundss...

24. ágúst 2011

Skólabækur hafa lækkað í verði á milli ára

Skólabækur hafa lækkað í verði um allt að 33% frá sambærilegri verðkönnun sem Verðlagseftirlit ASÍ gerði í ágúst 2010. Verð var kannað á 23 algengum kennslubókum sem framhaldskólanemar þurfa að kaupa. Verð bókanna hækkaði mest hjá Pennanum Eym...

19. ágúst 2011

Verðkönnun á skólabókum - Griffill ódýrastur

Penninn Eymundsson í Kringlunni var oftast með hæsta verðið á nýjum skólabókum fyrir framhaldsskóla eða á 27 titlum af 30. Griffill var oftast með lægsta verðið á nýjum bókum í þessari verðkönnun en 20 titlar af 30 voru ódýrastir hjá þeim. For...

17. ágúst 2011

Stýrivextir hækka um 0,25 prósentustig

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hækkaði í dag stýrivexti um 0,25 prósentustig, úr 4,25 % í 4,5%. Vextir á viðskiptareikningum innlánsstofnana hækka úr 3,25% í 3,5% Síðasta vaxtaákvörðun var 15 . júní. Þá ákvað Seðalbankinn að halda stýri...

11. ágúst 2011

Norræna verkalýðssambandið (NFS) auglýsir eftir sérfræðingi

Norræna verkalýðssambandið auglýsir eftir sérfræðingi með áherslu á Evrópumál á skrifstofu sambandsins í Stokkhólmi. Leitað er að einstaklingi sem er vel læs á þróunina innan Evrópusambandsins og alþjóðlegra stofnana sem koma að málefnum launa...

04. ágúst 2011

Listasafn ASÍ 50 ára

Í tilefni fimmtíu ára afmælis Listasafns ASÍ verður laugardaginn 6. ágúst kl. 15 opnuð sýningin „Fimmtíu góðæri“ þar sem verður að finna úrval verka úr safneigninni eftir 65 listamenn. Sýningin stendur frá 6. ágúst til 11. september. Sýningast...

Fréttasafn