Fréttasafn

26. júlí 2011

Samúðarkveðjur til norska alþýðusambandsins

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, hefur sent norska alþýðusambandinu samúðarkveðjur vegna atburðanna í Noregi síðastliðinn föstudag. Í kveðju forseta ASÍ segir m.a.: "Maður getur ekki annað en fordæmt þessar árásir, en það er einnig traustvekjandi að heyra að norska ríkisstjórnin ætlar að bregðast við þessu með því að styrkja lýðræðisþróunina en jafnframt vera raunhæf gagnvart þeirri ógnun sem getur verið."

Fréttasafn