Fréttasafn

30. júní 2011

Víðir næst oftast með lægsta verðið

Bónus var oftast með lægsta verðið þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á matvöru í lágvöruverðsverslunum og þjónustuverslunum víðsvegar um landið sl. mánudag. Verslunin Víðir sem er nú með í verðkönnun í fyrsta skipti var næst oftast með lægsta verðið. Hagkaup var oftast með hæsta verðið í könnuninni. Kostur Dalvegi neitaði að taka þátt í könnuninni.

28. júní 2011

ASÍ og Jafningjafræðslan vinna saman þriðja sumarið í röð

Alþýðusamband Íslands og Jafningjafræðslan hafa gert með sér samkomulag um samstarf í sumar. Samvinna ASÍ og Jafningjafræslunnar hófst árið 2009 og hefur tekist mjög vel. Leiðbeinendur Jafningjafræðslunnar munu í sumar, líkt og áður, uppfræð...

27. júní 2011

Verðbólgan mælist 4,2%

Verðbólga eykst enn og mælist nú 4,2% á ársgrundvelli að því er fram kemur í nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Verðlag hækkaði um 0,5% milli maí- og júnímánaðar og skýrist sú hækkun að mestu af verðhækkunum á kjöti og kjötvörum ...

21. júní 2011

Kjarasamningar

Hugtakið kjarasamning má skilgreina með eftirfarandi hætti:"Kjarasamningur er skriflegur samningur sem gerður er milli stéttarfélags annars vegar og atvinnurekanda, félags atvinnurekanda eða sambands atvinnurekenda hins vegar um kaup og kjör o...

14. júní 2011

ASÍ, SA og RSK í samstarf gegn svartri atvinnustarfssemi

Alþýðusamband Íslands, Samtök atvinnulífsins og Ríkisskattstjóri hafa tekið höndum saman í baráttunni gegn skattsvikum. Átakið sem ber yfirskriftina, Leggur þú þitt af mörkum, er ætlað að hvetja atvinnurekendur og launafólk til að standa rétt ...

Fréttasafn