Fréttasafn

29. apríl 2011

Fyrsti maí haldinn hátíðlegur um allt land

Baráttudagur verkalýðsins, 1. maí, verður að venju haldinn hátíðlegur um allt land. Hátíðarhöldin eru víðast hvar með hefðbundnu sniði með kröfugöngum, ræðuhöldum og skemmtiatriðum.

29. apríl 2011

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (2)

Í apríl fréttabréfi Alþýðusambandsins er m.a. fjallað um stöðuna í kjaraviðræðunum og furðulega framkomu SA undanfarnar vikur. Einnig er athyglisverð grein um afar jákvætt átak um að efla menntun, auka vinnumarkaðsúrræði og til að auka framboð...

29. apríl 2011

Áhugi á þriggja ára samningi ekki lengur fyrir hendi

Yfirlýsing SA frá því fyrr í dag þess efnis að samtökin vilji gera 3 ára kjarasamning kemur of seint. Það sem var í umræðunni fyrir páska kemur ekki lengur til greina. SA hafnaði þeim 3 ára kjarasamningi sem þá lá á borðinu og gerði síðan kjar...

28. apríl 2011

Vaxandi verðbólga

Verðbólga mælist nú 2,8% á ársgrundvelli en Hagstofa Íslands birti í morgun nýja mælingu á vísitölu neysluverðs fyrir aprílmánuð. Verðlag hækkaði um 0,78% frá því í fyrra mánuði sem einkum má rekja til hækkana á bensíni, flugfargjöldum og húsn...

27. apríl 2011

Miðstjórn RSÍ stefnir á allsherjarverkfall

Miðstjórn Rafiðnaðarsambands Íslands leggur til við 17. þing RSÍ sem kemur saman 28. apríl, að kjaradeilu vegna almenna kjarasamnings sambandsins og tengdra kjarasamninga verði vísað nú þegar til ríkissáttasemjara. Miðstjórn telur að þau stétt...

27. apríl 2011

Starfsgreinasambandið ræðir verkfallsaðgerðir

Aðgerðarhópur Starfsgreinasambandsins ræddi í morgun möguleika á verkfallsaðgerðum til að mæta óbilgirni atvinnurekenda. Kjaradeilunni var vísað til ríkissáttasemjara í janúar. Viðræður um launaliði hafa reynst árangurslausar. Það er hlutverk ...

26. apríl 2011

Eina ráðið að vísa kjaradeilunni til ríkissáttasemjara

Samninganefnd Alþýðusambands Íslands ákvað á fundi nú eftir hádegi að beina því til aðildarsambanda og félaga að vísa kjaradeilum við Samtök atvinnulífsins til ríkissáttasemjara. Það er nauðsynlegt til að knýja á um launahækkanir á þessu ári.

20. apríl 2011

Stýrivextir áfram 4,25%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að halda vöxtum bankans óbreyttum. Þetta þýðir er að stýrivextir verða áfram 4,25%. Stýrivextir hafa þar með verið óbreyttir frá byrjun febrúar.

19. apríl 2011

Ósvífni SA

SA átti að vera ljóst í febrúar að ASÍ myndi ekki líða að kröfum LÍÚ í sjávarútvegsmálum yrði með beinum hætti fléttað inn í kjarasamningagerðina. Því hafnaði ASÍ reyndar strax í janúar og sleit viðræðum tímabundið vegna fyrirætlana SA og miðs...

Fréttasafn