Fréttasafn

31. mars 2011

Óbreytt yfirlýsing ríkisstjórnarinnar er ekki grundvöllur til að byggja á

Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambandsins segir þá yfirlýsingu sem ríkisstjórnin kynnti aðilum vinnumarkaðarins í dag ganga of skammt. Hann vill ekki fara efnislega í hvað það er sem standi í ASÍ en segir það einkum vera atriði sem lúti að atvinnu-, skatta- og lífeyrismálum.

31. mars 2011

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (1)

Fréttabréf marsmánaðar er alfarið helgað þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave samningana sem fram fer þann 9. apríl. Í fréttabréfinu er leitast við að svara nokkrum lykilspurningum um Icesave á einfaldan og hlutlægan hátt. Auk þess er birt grei...

30. mars 2011

Stefán Einar Stefánsson kjörinn formaður VR

Stefán Einar Stefánsson siðfræðingur var kjörinn formaður VR en kosningu til stjórnar og formanns lauk kl. 12 á hádegi í dag og klukkustund síðar voru úrslitin kunngerð. Stefán Einar hlaut 20,6% greiddra atkvæða en Helga Guðrún Jónasdóttir var...

29. mars 2011

Vel heppnaður fundur um húsnæðismál

Velferðarnefnd ASÍ stóð fyrir opnum fundi um húsnæðismál mánudaginn 28. mars síðastliðinn undir yfirskriftinni – Hvernig tryggjum við öllum öruggt og gott húsnæði? Á fundinum, sem var vel sóttur, voru fjórir áhugaverðir fyrirlestrar um íslensk...

24. mars 2011

Forseti ASÍ skorar á ríkisstjórnina að lækka álögur á eldsneyti

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ skorar á ríkisstjórn Íslands að fara að fordæmi bresku ríkisstjórnarinnar og lækka álögur á eldsneyti sem nú stendur í sögulegu hámarki. „Það liggur fyrir að hækkun á eldsneytisverði er að koma illa við heimilin ...

23. mars 2011

Opinn fundur velferðarnefndar ASÍ um húsnæðismál

Velferðarnefnd ASÍ stendur fyrir opnum fundi um húsnæðismál mánudaginn 28. mars kl. 13.00 undir yfirskriftinni – Hvernig tryggjum við öllum öruggt og gott húsnæði? Á fundinum verða áhugaverðir fyrirlesarar sem munu fjalla um efnið frá ýmsum hl...

21. mars 2011

Auglýsing um styrk úr minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar (1)

Auglýst er eftir umsóknum um styrk úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar til verkefnis er varða íslenskt samfélag og málefni launafólks. Styrkurinn er veittur einu sinni á ári. Umsóknir um styrkinn þurfa að berast fyrir 10. apríl nk. Styrknum...

18. mars 2011

Villandi málflutningur opinberra starfsmanna um lífeyrismál

Undanfarin misseri hefur verið unnið að því að samræma lífeyrisréttindi landsmanna vegna þess óréttlætis sem ríkir milli annars vegar þeirra starfsmanna hins opinbera sem eru í samtökum opinberra starfsmanna og hins vegar þeirra starfsmanna hi...

Fréttasafn