Fréttasafn

28. nóvember 2011

68% af bókatitlum prentaðir á Íslandi

Bókasamband Íslands hefur gert könnun á prentstað íslenskra bóka sem getið er í Bókatíðindum Félags íslenskra bókaútgefenda 2011. Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands dragast saman um rúmlega 3 prósentustig milli ára en árið 2010 var 71% ...

25. nóvember 2011

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (3)

Í fréttabréfi nóvembermánaðar er m.a. reynt að svara þeirri fullyrðingu sem oft heyrist fleygt að bætur dragi úr viljanum til vinnu. Einnig er gerður samanburður á framlögum á Íslandi og ESB löndum til virkra vinnumarkaðsaðgerða, nýr dómur Hæs...

24. nóvember 2011

Bökunarvörurnar ódýrastar hjá Bónus

Verðmunur á dýrustu og ódýrustu bökunarvörukörfunni reyndist 24% þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum og stórmörkuðum víða um land sl. mánudag.

23. nóvember 2011

Ríkisstjórnin ræðst á réttindi almenns launafólks

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands hafnar alfarið síendurteknum árásum ríkisstjórnar Jóhönnu Sigurðardóttur á íslenskt launafólk. Ef ríkisstjórnin fer fram með þær hugmyndir sem hér eru reifaðar mun henni verða svarað af fullri hörku.

18. nóvember 2011

Íslensk kona leiðir ein stærstu verkalýðssamtök veraldar

Stjórn NFS staðfesti á fundi sínum á miðvikudag ráðningu Lóu Brynjúlfsdóttur sem framkvæmdastjóra Norræna verkalýðssambandsins (NFS). Lóa sem hefur starfað sem sérfræðingur hjá NFS undanfarin ár var einróma valin til starfans af stjórn NFS. Rá...

18. nóvember 2011

Kjarasamningsbundin lágmarkslaun í Þýskalandi?

Kanslari Þýskalands, Angela Merkel, og flokksþing CDU hafna tillögum um lögbundin lágmarkslaun eins og DBG (þýska alþýðusambandið) hefur krafist fyrir þann hluta atvinnulífsins sem ekki er dekkaður af kjarasamningum. Þess í stað vill CDU að se...

17. nóvember 2011

Matvörur hækka umtalsvert á milli ára hjá Nettó, Bónus og Krónunni

Sú matvara sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á þann 8. nóvember sl. hefur hækkað umtalsvert í verði frá sambærilegri könnun sem gerð var fyrir 14 mánuðum í lágvörverðsverslununum Bónuss, Nettó og Krónunni. Áberandi eru miklar hækkanir á kj...

11. nóvember 2011

Lítill verðmunur á matarkörfunni milli Bónuss og Krónunnar

Aðeins 175 kr. verðmunur var á milli Bónus og Krónunnar eða 1% þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á matarkörfunni í lágvöruverðsverslunum og þjónustuverslunum síðastliðinn þriðjudag. Í meira en helmingi tilvika var undir tveggja krónu ver...

10. nóvember 2011

Móðan gráa – Myndir af Jökulsá á Fjöllum

Á laugardag verður opnuð sýning á verkum Sigtryggs Bjarna Baldvinssonar í Listasafni ASÍ. Sýningin samanstendur af olíumálverkum, vatnslitamyndum og tölvuunnum ljósmyndum af því görótta fljóti, Jökulsá á Fjöllum. Í olíuverkunum eru blæbrigði l...

Fréttasafn