Fréttasafn

31. október 2011

Nýtt rafrænt fréttabréf ASÍ komið út (1)

Í fréttabréfi októbermánaðar fjallar forseti ASÍ m.a. um fjárfestingar, græna hagkerfið og gengismál. Einnig er þar að finna greinar um hagvöxt miðað við mismunandi fjárfestingaleiðir, fjallað um bætta réttarstöðu launafólks við gjaldþrot og aðilaskipti fyrirtækja og nýja reglugerð um um tilkynningu og skráningu atvinnusjúkdóma sem bætir stöðu launafólks.

31. október 2011

Gul stéttarfélög veita ekki félagsmönnum sínum vernd

Alltaf hafa verið til svokölluð Gul stéttarfélög sem gjarnan bjóða lág félagsgjöld og eru ýmist rekin af sérhagsmunahópum, trúarhreyfingum eða aðilum í nánum tengslum við atvinnurekendur eða jafnvel af þeim sjálfum. Þau lofa réttarvernd fyrir ...

27. október 2011

Kynjabókhald ASÍ

Allt frá árinu 2006 hefur ASÍ tekið saman tölur um kynjahlutfall í nefndum, stjórnum og ráðum meðal aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Upplýsingarnar eru fengnar úr innsendum skýrslum aðildarfélaga þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna og hlutfa...

27. október 2011

Árið í hnotskurn komið út

Á formannafundi ASÍ sem haldinn var í gær var ritinu Árið í hnotskurn dreift. Í því er á einum stað og í stuttu og aðgengilegu máli tæpt á því helsta sem verkalýðshreyfingin hefur fengist við síðustu tólf mánuði.

26. október 2011

Ályktun formannafundar ASÍ um stöðu og réttindi atvinnuleitenda

Það er krafa Alþýðusambandsins að nú þegar verði hrint af stað tilraunaverkefni sem miðar að því að stéttafélögin taki í ríkara mæli að sér framkvæmd atvinnuleysistrygginga, vinnumiðlunar og virkra vinnumarkaðsaðgerða líkt og gert hefur verið ...

26. október 2011

Ræða Gylfa Arnbjörnsson við upphaf formannafundar ASÍ

Formannafundur ASÍ hófst kl. 9:30 í morgun með ræðu forseta Alþýðusambandsins, Gylfa Arnbjörnssonar. Fundinn sitja formenn allra 50 aðildarfélaga ASÍ. Áherslan á fundinum er á atvinnumál og baráttuna gegn atvinnuleysi og bar ræða forseta ASÍ þ...

20. október 2011

Formannafundur ASÍ haldinn 26. október

Sú breyting var samþykkt á ársfundi ASÍ í fyrra að fallið var frá ársfundarforminu en tekin upp þing Alþýðusambandsins sem haldin verða á tveggja ára fresti. Það ár sem ekki er þing skal formannafundur kallaður saman. Sá fundur verður á miðvik...

19. október 2011

50–81% verðmunur á umfelgun

Nú þegar vetur er að ganga í garð þurfa bíleigendur sem ekki aka á heilsársdekkjum að huga að dekkjaskiptum, en frá 1. nóvember er heimilt að setja nagladekkin undir.

18. október 2011

Vinnuverndarvikan 2011

Vinnuverndarvikan verður haldin 24.-28. október en hún er kjörið tækifæri fyrir stjórnendur og starfsmenn til efla það vinnuverndarstarf sem þegar er til staðar í fyrirtækjum landsins. Þema vikunnar er öryggi við viðhaldsvinnu og er sérstakleg...

Fréttasafn