Fréttasafn

31. janúar 2011

Allt að 35% hækkun milli ára fyrir skóladagvistun – Kópavogur hækkar mest

Gjaldtaka fyrir skóladagvist (dægradvöl) í yngri bekkjum grunnskólanna og verð á skólamáltíðum hækkaði víða um áramótin. Mest hækkaði gjald fyrir skóladagvist í Kópavogi, þar sem þriggja tíma dagleg vistun ásamt síðdegishressingu hækkaði um 35% milli ára og í Reykjavík hækkaði gjaldið um 22%.

31. janúar 2011

ASÍ vill að launafólki sé sýnd virðing, ekki skætingur

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ er harðorður í garð SA og LÍÚ í nýju fréttabréfi ASÍ. Þar segir hann m.a.: "ASÍ hafnar því alfarið að LÍÚ segi til um það hvenær almennt verkafólk, aðstoðarfólk á umönnunarstofnunum, iðnaðarmenn, verslunar- og sk...

31. janúar 2011

Nýtt rafrænt fréttabréf ASÍ komið út

Meðal efnis í nýju fréttabréfi ASÍ er hörð gagnrýni forseta ASÍ á SA og útgerðaraðlinn fyrir að taka kjaraviðræður þorra launamann í gíslingu. Fjallað er um þá kröfu verkalýðshreyfingarinnar að lífeyrisréttindi launafólks á almennum vinnumarka...

26. janúar 2011

Miðstjórn ASÍ harðorð í garð SA

Miðstjórn ASÍ lýsir yfir megnri óánægju með þá stöðu sem upp er komin í yfirstandandi kjarasamningsviðræðum í ályktun sem samþykkt var á miðstjórnarfundi fyrr í dag. Miðstjórn ASÍ átelur Samtök atvinnulífsins harðlega fyrir að láta þrönga sér...

26. janúar 2011

Starfsfólk í fiskimjölsverksmiðjum samþykkir verkfall

Starfsfólk í fiskimjölsverksmiðjum á Austurlandi og Vestmannaeyjum samþykkti í atkvæðgreiðslu í dag að boða til verkfalls þann 7. febrúar nk. Niðurstaða atkvæðagreiðslunnar var mjög afgerandi. 83,5% voru fylgjandi en 5,6% á móti. Auðir seðlar ...

26. janúar 2011

Verðbólgan 1,8%

Verðlag lækkaði um 0,9% í janúarmánuði og mælist ársverðbólga nú 1,8% að því er fram kemur í mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Útsölur, lækkun á húsnæðisverði og flugfargjöldum skýra að mestu lækkunina í mánuði...

26. janúar 2011

Gagnlegur fundur

Opinn fundur ASÍ um atvinnu- og umhverfismál var haldinn 25. janúar sl. Flutt voru áhugaverð erindi um stöðu verklegra framkvæmda, menntun til fleiri og betri starfa og störf sem skapa störf. Þá fóru fulltrúar ASÍ í vinnumarkaðsráðum yfir stöð...

24. janúar 2011

Viðræðum slitið

Samninganefnd ASÍ ákvað á fundi sínum fyrr í dag að slíta þeim viðræðum sem staðið hafa yfir síðustu vikur um mögulegar forsendur fyrir gerð kjarasamninga til allt að 3ja ára. Eins og fram hefur komið gera Samtök atvinnulífsins það að skilyrð...

19. janúar 2011

Opinn fundur um atvinnumál

Þriðjudaginn 25. janúar n.k. stendur ASÍ fyrir fundi um atvinnumál. Flutt verða áhugaverð erindi um horfurnar í atvinnumálum í bráð og til lengri tíma litið. Þá verður einnig farið yfir stöðu mála vítt og breitt um landið. Fundurinn er öllum o...

14. janúar 2011

Listasafn ASÍ - tvær sýningaropnanir á laugardaginn

Það verður mikið um að vera í Listasafni ASí laugardaginn 15. janúar kl. 15. Þá opna listamennirnir Ingibjörg Jónsdóttir og Hildigunnur Birgisdóttir sína hvora sýninguna. Ingibjörg sýnir sviðsettan vefnað á hurðum og Hildigunnur myndgerir rann...

Fréttasafn