Fréttasafn

23. desember 2011

Gleðileg jól (1)

Alþýðusamband Íslands óskar félagsmönnum sínum og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

20. desember 2011

Jólakjötið hefur hækkað um allt að 41% síðan í fyrra

Verð á jólamat hefur hækkað um tugi prósenta á milli ára. Þegar bornar eru saman verðkannanirnar sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í desember 2010 og desember 2011, koma í ljós miklar hækkanir í öllum vöruflokkum. Verð á reyktu kjöti hefur t.d. h...

19. desember 2011

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út (4)

Meðal efnis í fréttabréfi desembermánaðar er yfirlit yfir stöðu mála sem snúa að verkalýðshreyfingunni eftir samþykkt fjárlaga.

19. desember 2011

Trúnaðarmannanámskeið á vorönn

Mikilvægt er að félagsleg fræðsla trúnaðarmanna sé sem allra best og allir trúnaðarmenn fái tækifæri til að sækja trúnaðarmannanámskeið. Á vormisseri ætlar Félagsmálaskóli alþýðu að bjóða uppá sameiginleg trúnaðarmannanámskeið fyrir öll stétt...

16. desember 2011

Mikill verðmunur á reyktu kjöti fyrir jólin

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun á jólamat í 7 matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. mánudag. Kannað var verð á 72 algengum matvörum sem verða á borðum landsmanna yfir jólahátíðina. Bónus var með lægsta verðið í 42 tilvikum af 72. Sam...

14. desember 2011

ASÍ styrkir jólaaðstoð Hjálparstarfs kirkjunnar og Rauða krossins

Gylfi Arnbjörnsson forseti Alþýðusambands Íslands afhenti fulltrúum Hjálparstarfs kirkjunnar hálfa milljón króna í dag. Fjárhæðin rennur til jólaúthlutunar Hjálparstarfs kirkjunnar sem unnin er í samvinnu við Rauða kross Íslands og Mæðrastyrks...

14. desember 2011

Óstöðugur gjaldmiðill kallar á háa vexti

Óstöðugur gjaldmiðill er ein megin orsök þess að vextir eru miklu hærri á Íslandi en í nágrannalöndunum. Þessir háu vextir hafa margvísleg áhrif á okkur. Ólafur Darri Andrason deildarstjóri hagdeildar skrifar grein um málið í Fréttablaðið í da...

10. desember 2011

Skattlagning á lífeyrissjóði fyrir dómstóla?

Miðstjórn RSÍ hafnar fortakslaust þeirri aðferðarfræði sem ríkisstjórnin hyggst beita við fjármögnun ríkissjóðs með þeim hætti að skattleggja hreinar eignir samtryggingar lífeyrissjóða. Fjármunir lífeyrissjóða er eign sjóðsfélaga en ekki lífey...

Fréttasafn