Fréttasafn

27. ágúst 2010

Er ríkisstjórninni treystandi?

Á fundi miðstjórnar ASÍ á fimmtudag kom fram að ríkisstjórnin hefði boðað aðila Stöðuleikasáttmálans á fund til að ræða aðkomu að nýrri samstarfsáætlun. Þar kom fram af hálfu fulltrúa verkalýðshreyfingarinnar að reynslan af stöðugleikasáttmálanum og framgangi hans væri ekki með þeim hætti að hún gæfi tilefni til bjartsýni varðandi samstarf stjórnvalda og verkalýðshreyfingarinnar.

27. ágúst 2010

Miðstjórn ASÍ gagnrýnir vinnubrögð landbúnaðarráðherra

Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra tók nýlega einhliða ákvörðun um að hækka gríðarlega tolla á innfluttum landbúnaðarafurðum. Miðstjórn ASÍ ræddi þetta mál á fundi sínum í gær og þar kom fram hörð gagnrýni á ákvörðun ráðherrans þar sem hún ga...

26. ágúst 2010

Lægsta verðbólga í þrjú ár

Enn dregur úr verðbólgunni. Á ársgrundvelli var hún 4,5% í ágúst samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Verðbólga fer nú minnkandi og gera má ráð fyrir áframhaldandi þróun í þá átt á næstu mánuðum. Verðbólgan var síðast um ...

24. ágúst 2010

Umtalsverðar verðhækkanir á skólabókum seinustu 3 árin

Verð á nýjum skólabókum sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði miðvikudaginn 18. ágúst 2010 hefur hækkað um allt að 125% frá sambærilegri könnun í ágúst 2007. Verð skólabókanna hækkaði í flestum tilvikum yfir 25%, en mörg dæmi eru um hækkanir um og ...

20. ágúst 2010

Mikill munur á álagningu á skiptibókamörkuðum

Mismunur á innkaups- og útsöluverði skólabóka á skiptibókamörkuðum er allt að 77% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum bókabúðum á höfðaborgarsvæðinu miðvikudaginn 18. ágúst. Skoðaðir voru 9 algengir titlar af kennslubók...

19. ágúst 2010

Mikill verðmunur á skólabókum

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á nýjum og notuðum skólabókum fyrir framhaldsskóla í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í gær. Farið var í 6 verslanir og skoðað verð á 27 algengum nýjum bókum. Einnig voru skoðaðir 10 titlar á 4 skiptibókamörkuðu...

18. ágúst 2010

Stýrivextir lækka um eitt prósentustig

„Þetta er með stærri skrefum sem Seðlabankinn hefur stigið í vaxtalækkunum og því ber að fagna“, segir Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ aðspurður um stýrivaxtalækkun Seðlabankans úr 8% í 7%. „ASÍ hefur lengi talað fyrir vaxtalækkun og við vilj...

16. ágúst 2010

Forseti ASÍ á fundarferð um landið

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ mun næsta mánuðinn gera víðreist um landið og hitta að máli stjórnir allra 53 aðildarfélaga Alþýðusambandsins. Ferðin hefst með fundi í Stykkishólmi í dag og lýkur í Reykjavík þann 15. september.

16. ágúst 2010

Samkomulag um vinnustaðaskírteini tekur gildi

Þann 15. ágúst sl. tók gildi samkomulag ASÍ og SA um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum. Samkomulagið byggir á lögum nr. 42/2010 um sama efni sem veita heildarsamtökum vinnumarkaðarins heimild til að semja um hvaða starfsgreinar fal...

Fréttasafn