Fréttasafn

08. júlí 2010

Vörukarfan hefu lækkað lítillega í verði frá því í febrúar

Vörukarfa ASÍ hefur á hækkað um 2-7% í helstu verslunarkeðjum frá því í maí í fyrra. Verð körfunnar hefur þó lækkað nokkuð í flestum verslunarkeðjum frá því hún náði toppi sínum í febrúar síðastliðnum eftir nær samfeldar verðhækkanir síðan um mitt ár 2008.

07. júlí 2010

Allir vinna - hvatningarátak

Nú í vikunni hefst hvatningarátak stjórnvalda í samstarfi við Alþýðusamband Íslands og aðildarfélög, Samtök atvinnulífsins, Samtök iðnaðarins, Samtök verslunar og þjónustu og Nýsköpunarmiðstöð Íslands til að vekja athygli á endurgreiðslu virði...

Fréttasafn