Fréttasafn

30. júní 2010

Gríðarleg hækkun á raforku (2)

Raforkukostnaður hjá meðalheimili hefur hækkað um allt að þriðjung frá því um mitt ár 2008. Miklar hækkanir á fastagjöldum fyrir flutning og dreifingu skýra stærstan hluta hækkananna en þau hafa hækkað um allt að 125% á síðustu tveimur árum.

30. júní 2010

Fjármálastöðugleika ver maður ekki með óskhyggju

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir ákvörðun Seðlabanka og FME varðandi vexti á ólöglegu gengistryggðu lánin stangast á við mat lögfræðinga ASÍ. Þeir telja að skuldara beri aðeins að greiða samningsvexti. "Ákvörðun Seðlabankans hefur engin f...

30. júní 2010

Gríðarleg hækkun á raforku (1)

Raforkukostnaður hjá meðalheimili hefur hækkað um allt að þriðjung frá því um mitt ár 2008. Miklar hækkanir á fastagjöldum fyrir flutning og dreifingu skýra stærstan hluta hækkananna en þau hafa hækkað um allt að 125% á síðustu tveimur árum.

30. júní 2010

Gríðarleg hækkun á raforku

Raforkukostnaður hjá meðalheimili hefur hækkað um allt að þriðjung frá því um mitt ár 2008. Miklar hækkanir á fastagjöldum fyrir flutning og dreifingu skýra stærstan hluta hækkananna en þau hafa hækkað um allt að 125% á síðustu tveimur árum.

29. júní 2010

Lægsta verðbólga í tvö og hálft ár

Verðlag lækkaði um 0,33% í júní og verðbólga á ársgrundvelli er nú 5,7% samkvæmt nýrri mælingu Hagstofunnar á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Ársverðbólga hefur ekki verið minni síðan á síðustu mánuðum ársins 2007.

28. júní 2010

Réttur fólksins ekki rukkaranna - ný samræmd greiðsluaðlögun

Í síðustu viku sameinuðust alþingismenn um afgreiðslu nýrra laga um greiðsluaðlögun og nokkurra annarra sem styðja og móta framkvæmd þeirra laga. Alþýðusamband Íslands fagnar þessum áfanga í langri baráttu sambandsins fyrir löggjöf af þessum t...

28. júní 2010

Nýr framkvæmdastjóri lýsir vonbrigðum með fund G20 í Toronto

Sharan Burrow nýkjörin framkvæmdastjóri Alþjóðasambands verkalýðsfélaga (ITUC) lýsti miklum vonbrigðum með niðurstöðu fundar helstu efnahagsríkja heims sem lauk í Toronto í gær. Meira aðhald í ríkisrekstri var ein meginniðurstaða fundarins og...

25. júní 2010

Forseti ASÍ ávarpar heimsþing ITUC

Annað heimsþing ITUC (alþjóðasamband verkalýsðfélaga) fer nú fram í Vancouver í Kanada. Áherslan á fundinum er á hnattrænt réttlæti í kjölfar fjármálakreppunnar. „Nú er komið að fólkinu“, eins og Guy Ryder framkvæmdastjóri ITUC sagði í skýrs...

23. júní 2010

Gengisdómar hæstaréttar skapa óvissu

Viðskiptaráðuneytið óskaði álits ASÍ á því hvaða endurgjald skuldarar þeirra gengistryggðu lána sem hæstiréttur dæmdi ólögmæt skyldu greiða kröfuhöfum. Nokkur vafi er talinn vera í þessu efni þ.e. hvort þeim beri að greiða „samningsvexti“ skv....

23. júní 2010

Stýrivextir lækka um 0,5 prósentustig og eru nú 8%

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur lækkað stýrivexti um hálft prósentustig, úr 8,5% í 8%. Síðasta vaxtaákvörðun var 5. maí . Þá lækkuðu stýrivextir einnig um hálft prósentustig.

Fréttasafn