Fréttasafn

31. mars 2010

Fréttabréf ASÍ komið út

Forseti ASÍ gagnrýnir stjórnvöld fyrir framtaksleysi í atvinnumálum og Samtök atvinnulífsins fyrir ábyrgðarleysi að ganga frá stöðugleikasáttmálanum. Fjallað er um skuldbindingar lífeyrissjóða með ábyrgð ríkis- og sveitarfélaga. Í greininni kemur fram að 522 milljarða króna halli sé á opinbera lífeyriskerfinu og færð rök fyrir því að það sé að komast í þrot. Ný lög um framhaldsfræðslu og lagafrumvörp sem bæta stöðu skuldara eru einnig til umfjöllunar í fréttabréfinu.

29. mars 2010

Formannafundurinn - þolinmæðin á þrotum

Formannafundi Alþýðusambandsins um efnahags- og atvinnumál lauk á Grand hótel síðdegis. Áhyggjur vegna stöðu atvinnumála var áberandi á fundinum og var þungt í mönnum. Framtaksleysi ríkisstjórnar og sveitarfélaga varðandi stærri framkvæmdir ...

29. mars 2010

A-listinn sigrar í kosningum hjá VR

A-listinn hlaut 72% atkvæða í kosningu til trúnaðarstarfa hjá VR sem lauk í dag en L-listinn fékk 28%. Atkvæðagreiðslan stóð frá 15. mars til kl. 12:00 á hádegi í dag. Atkvæði greiddu 2102. Á kjörskrá voru alls 27879 og kosningaþátttaka var þ...

29. mars 2010

Formannafundur ASÍ haldinn í dag

Alþýðusamband Íslands hefur boðað formenn og varaformenn allra 53 aðildarfélaga sambandsins til fundar á Grand Hótel í dag kl. 13:30. Til umræðu verða efnahags- og atvinnumál auk samskipta ASÍ við stjórnvöld.

26. mars 2010

20-30% verðmunur á páskaeggjum milli verslana

Mikill verðmunur var á páskaeggjum milli verslana þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu föstudaginn 19. mars sl. Munur á hæsta og lægsta verði á eggjum frá Nóa Síríus var oftast á bilinu 20-30% og verð...

24. mars 2010

Ályktun miðstjórnar um verðlagsmál

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af þróun verðlags. Verðbólgan mælist nú 8,5% á ársgrundvelli sem er með öllu óásættanlegt. Ekki er að sjá að styrking krónunnar á liðnum mánuðum sé að skila sér til almennings.

24. mars 2010

Ályktun miðstjórnar ASÍ um efnahags-, kjara og atvinnumál

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands lýsir yfir þungum áhyggjum af stöðu efnahags- og atvinnumála. Ríkisstjórn og Alþingi verða að gera sér grein fyrir því að kaupmáttur ráðstöfunartekna almennings hefur lækkað verulega s.l. misseri. Atvinnuleysi ...

24. mars 2010

Verðbólgan hækkar og er nú 8,5%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,55% í mars samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands og er verðbólgan nú 8,5% á ársgrundvelli. Sé húsnæði undanskilið úr vísitölunni hefur verðlag hækkað um 12% á liðnu ári. Það vekur athygli að styrking krónunn...

23. mars 2010

Evrópuár 2010 gegn fátækt og félagslegri einangrun

Evrópuárið 2010 er tileinkað baráttunni gegn fátækt og félagslegri einangrun og tekur Ísland fullan þátt í árinu. Hér á landi verður lögð áhersla á verkefni sem auka fjölbreytni við úrræði og námskeið til að bæta aðstæður tekjulágra hópa og fj...

Fréttasafn