Fréttasafn

25. nóvember 2010

Upplýsandi fundur aðila vinnumarkaðarins

Í dag komu saman til fundar fulltrúar launafólks og atvinnurekenda á almennum og opinberum markaði til að ræða forsendur fyrir samstarfi við gerð kjarasamninga. Markmið fundarins var að heyra viðhorf forystumanna samtaka á vinnumarkaði og ræða...

25. nóvember 2010

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir látin

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir, formaður Landssambands íslenzkra verzlunarmanna og fyrrverandi varaforseti Alþýðusambands Íslands, lést miðvikudaginn 24. nóvember á Landspítalanum við Hringbraut, 61 árs að aldri.

25. nóvember 2010

Samstarf um framhaldsfræðslu

Samstarfsyfirlýsing um að hækka menntunarstig íslensku þjóðarinnar til aukinnar virkni í atvinnulífi og samfélaginu í heild var undirrituð í gær. Að henni standa mennta- og menningarmálaráðuneyti, ASÍ, BSRB, SA, fjármálaráðuneyti og Samband ís...

25. nóvember 2010

Litlar breytingar á verðlagi

Verðbólga á ársgrundvelli mældist 2,6% í nóvember en verðlag hækkaði um 0,05% frá því í októbermánuði samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun um vísitölu neysluverðs. Verðbólga hefur á liðnum mánuðum farið hratt lækkandi en ge...

25. nóvember 2010

Mikill verðmunur á milli lágvöruverðsverslana (1)

Bónus var oftast með lægsta verðið og Kostur oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri, mánudaginn 22. nóvember.

25. nóvember 2010

Mikill verðmunur á milli lágvöruverðsverslana

Bónus var oftast með lægsta verðið og Kostur oftast með hæsta verðið í nýrri verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í fjórum lágvöruverðsverslunum á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri, mánudaginn 22. nóvember. Af 55 vörutegundum sem skoðaðar v...

16. nóvember 2010

Vörukarfan lækkar í Hagkaupum og Nóatúni

Verðið á vörukörfu ASÍ hefur lækkað umtalsvert í Hagkaupum og Nóatúni frá því í sumar en á sama tíma staðið óbreytt í lágvöruverslunarkeðjunum Bónus og Krónunni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjustu verðmælingu verðlagseftirlits ASÍ á ...

16. nóvember 2010

Vörukarfan lækkar í Hagkaupum og Nóatúni

Verðið á vörukörfu ASÍ hefur lækkað umtalsvert í Hagkaupum og Nóatúni frá því í sumar en á sama tíma staðið óbreytt í lágvöruverslunarkeðjunum Bónus og Krónunni. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýjustu verðmælingu verðlagseftirlits ASÍ á ...

15. nóvember 2010

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins

Fimmtudaginn 18. nóvember næstkomandi mun Fræðslumiðstöð atvinnulífsins halda ársfund undir yfirskriftinni: Hvað hvetur, hvað letur. Þema fundarins í ár er þátttaka og hvatning til náms. Auk erinda um þemað verður val á fyrirmyndum í námi full...

Fréttasafn