Fréttasafn

29. október 2010

Forysta ASÍ kynnir ríkisstjórninni ályktanir ársfundar ASÍ

Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ og Signý Jóhannesdóttir varaforseti ASÍ áttu ásamt Ólafi Darra Andrasyni hagfræðingi samtakanna í dag fund með Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra og Steingrími J. Sigfússyni fjármálaráðherra, og kynntu áherslur og ályktanir ársfundar ASÍ. Í máli forystumanna ASÍ kom fram, að þrátt fyrir mikil vonbrigði og tortryggni innan raða ASÍ gagnvart stjórnvöldum vegna vanefnda í framvindu Stöðugleikasáttmálans, voru skilaboð ársfundafulltrúanna skýr. Krafist var víðtæks

29. október 2010

Bætur hækki til samræmis við launaþróun

Þess er krafist í ársfundarályktun ASÍ um velferðarmál að bætur almannatrygginga og atvinnuleysistrygginga hækki í samræmi við launaþróun. Þá þarf að samræma framfærslugrunna í bóta- og styrkjakerfum ríkis- og sveitarfélaga og tryggja að þau b...

29. október 2010

Mikill verðmunur á efnalaugum (1)

Verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á hreinsun og þvotti í þvottahúsum og efnalaugum á höfuðborgarsvæðinu miðvikudaginn 27. október. Mikill verðmunur var á þeim 20 þjónustuliðum sem skoðaðir voru, en oftast var munurinn á hæsta og lægsta verði u...

28. október 2010

Verkamannabústaða- og kaupleigukerfi þarf að endurvekja

Ársfundur ASÍ krefst þess í ályktun sinni um húsnæðismál og greiðsluvanda heimilanna að verkamannabústaðakerfið og raunhæft kaupleigukerfi verði endurvakið fyrir almennt launafólk. Þá krefst ársfundurinn þess að gripið verði tafarlaust til aðg...

27. október 2010

Hækkun OR hækkar verðlag

Verðlag hækkaði um 0,74% í október að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Frá því í október í fyrra hefur verðlag hækkað um 3,3% en verðbólga fer nú lækkandi. Hækkun Orkuveitu Reykjavíkur á heitu vatni og...

26. október 2010

Bregðast þarf við langtímaatvinnuleysi strax

Langtímaatvinnuleysi hefur aukist mikið upp á síðkastið en í ársfundarályktun ASÍ um atvinnumál er sérstökum áhyggjum lýst af því að um 57% atvinnulausra hafi verið án vinnu lengur en sex mánuði. Mikilvægt er að koma þeim verkefnum af stað sem...

25. október 2010

Krafist samstarfs og samvinnu til að auka kaupmátt

Ársfundur ASÍ krefst þess í ályktun fundarins um efnahags- og kjaramál að kaupmáttur launafólks vaxi í komandi kjarasamningum og að staðið verði við gefin loforð um hækkun persónuafsláttar. Fundurinn taldi mikilvægt að efnt yrði til víðtæks sa...

25. október 2010

Alvarlegar athugasemdir við fyrirætlun fjármálaráðherra

Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ gerir alvarlegar athugasemdir við þær fyrirætlanir fjármálaráðherra að afnema skattskyldu af bótum sjúkdómatrygginga tryggingafélaganna en ætla á sama tíma að svíkja loforð í tengslum við gerð kjarasamninga 2008...

24. október 2010

Til hamingju með Kvennafrídaginn!

ASÍ og önnur samtök launafólks á íslenskum vinnumarkaði hvetja félagsmenn aðildarfélaga sinna um allt land til virkrar þátttöku í viðburðum í tilefni Kvennafrídagsins, mánudaginn 25. október. Í sameiginlegri yfirlýsingu samtakanna minna þau á ...

22. október 2010

Ályktanir ársfundar ASÍ

Ársfundur ASÍ samþykkti í dag ályktanir sínar í átta málaflokkum. Ályktanirnar voru afrakstur vinnu tæplega þrjú hundruð ársfundarfulltrúa sem fór fram í málstofum með þjóðfundarformi. Meðal þeirra ályktana sem samþykktar voru var ályktun í ef...

Fréttasafn