Fréttasafn

29. janúar 2010

44% fólks á vinnumarkaði hefur orðið fyrir kjaraskerðingu frá hruni

Tæplega helmingur þeirra sem eru í launaðri vinnu hefur orðið fyrir launalækkun, starfshlutfall hefur verið skert eða annarskonar skerðingu á launakjörum frá hruninu 2008. Fjórðungur þeirra sem eru með atvinnu óttast að missa hana. Þetta sýnir ný skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir Alþýðusamband Íslands.

29. janúar 2010

Lífeyrismál og endurskoðun á skipulagi ASÍ

Á miðstjórnarfundi ASÍ á miðvikudag var m.a. fjallað um tvö stór verkefni sem verða fyrirferðamikil í innra starfi Alþýðusambandsins á næstu vikum. Þetta er annars vegar umræða um lífeyrismál og hins vegar umræða um endurskoðun á skipulagi AS...

28. janúar 2010

Sérstök úrræði fyrir skuldsett heimili hjálpa fáum

Í nýrri skoðanakönnun sem Capacent Gallup gerði fyrir ASÍ í desember síðastliðnum kemur fram að 16,7% þjóðarinnar telur sig þurfa á sérstökum úrræðum að halda til að geta staðið í skilum á greiðslum vegna lána. Af þeim fjölda sem hefur leitað...

28. janúar 2010

Nýtt fréttabréf ASÍ komið út

Forseti ASÍ gagnrýnir ríkisstjórnina fyrir aðgerðarleysi í atvinnumálum og greiðsluvanda heimilanna. Sagt er frá nýrri skoðanakönnun sem sýnir að stærstur hluti þeirra sem hafa leitað eftir sérstökum úrræðum til að láta enda ná saman hefur ek...

27. janúar 2010

Langlundargeð ASÍ gagnvart ríkisstjórninni á þrotum

Á miðstjórnarfundi ASÍ í dag var m.a. fjallað um atvinnumál og spunnust miklar umræður um aðgerðarleysi stjórnvalda í baráttunni gegn atvinnuleysi sem nú fer vaxandi og einnig varðandi greiðsluvanda heimilanna en þar virðast stjórnvöld spila s...

27. janúar 2010

Stýrivextir í 9,5% - hefði viljað meiri lækkun segir forseti ASÍ

Seðlabankinn lækkaði stýrivexti úr 10% í 9,5% í morgun. Þeir hafa ekki verið lægri í 5 ár. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segist hafa viljað sjá meiri lækkun nú þegar verðbólgan er á niðurleið. "Ég fagna þróuninni en tel að það hafi verið sv...

26. janúar 2010

Verðbólgan lækkar - er nú 6,6%

Verðlag lækkaði um 0,31% milli desember og janúarmánaðar að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Verðbólga á ársgrundvelli er nú 6,6%. Vetrarútsölur og lækkun á húsnæðisverði hafa mest áhrif til lækkunar á...

25. janúar 2010

Horft til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag

Á ráðstefnunni Sóknaráætlun fyrir Ísland: Horft til framtíðar fyrir atvinnulíf og samfélag þann 28. janúar munu grasrótarhópar, hagsmunaaðilar og samtök fjalla um sóknarfæri og áherslur sem aukið geta lífsgæði og samkeppnishæfni Íslands á koma...

22. janúar 2010

Veik réttarstaða við nauðungarsölur á Íslandi

Viðtal í Silfri Egils Helgasonar s.l. sunnudag við Svein Óskar Sigurðsson um nýtt rit hans um verðmyndun í nauðungarsölu og um réttarstöðu skuldara var athyglivert. Í ritinu leggur Sveinn til að Alþingi fresti frekari uppboðum fasteigna á með...

21. janúar 2010

ETUC skorar á ESB að berjast af afli gegn atvinnuleysi

ETUC (Evrópusambands verkalýðsfélaga) biðlar til Spánverja sem nú fara með forsæti í Evrópusambandinu að einbeita sér að baráttunni gegn atvinnuleysi, taka til hendinni í loftslagsmálum og styrkja félagslega módelið í Evrópu.

Fréttasafn