Fréttasafn

30. september 2009

Munur á verði lágvöruverðsverslana á höfuðborgarsvæðinu og landsbyggðinni

Verðlagseftirlit ASÍ gerði verðkönnun hjá fjórum lágvöruverðsverslunarkeðjum 22. september sl. og var skoðað verð samtímis í tveimur verslunum í hverri keðju á mismunandi stöðum á landinu. Tilangurinn var m.a. að skoða hvort sama vöruverð væri hjá verslunum innan sömu keðju óháð staðsetningu. Í könnuninni reyndist Krónan sjaldnast vera með sama verð í báðum þeim verslunum sem farið var í en Bónus var oftast með sama verð á báðum stöðum.

28. september 2009

Verðbólgan stendur nánast í stað

Verðlag hækkaði um 0,78% í september og hefur á síðustu 12 mánuðum hækkað um 10,8% að því er fram kemur í nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Sé húsnæði undanskilið úr vísitölunni mælist hækkunin undanfarið ár 15,7%. Verðbó...

25. september 2009

Aðildarumsókn að ESB og verkefni ASÍ

Á fundi miðstjórnar ASÍ sl. miðvikudag var fjallað um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu og hlutverk ASÍ við að skilgreina samningsmarkmið Íslands með hagsmuni launafólks að leiðarljósi. Lögð verður áhersla á að ASÍ standi fyrir öflugr...

24. september 2009

Vörukarfan 9% dýrari í Krónunni en Bónus

Allt að 10% verðmunur reyndist á matvörukörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í fjórum lágvöruverðverslunum víðsvegar um land sl. þriðjudag. Vörukarfan sem innheldur 38 vörur var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði kr. 14.267 en dý...

24. september 2009

Óbreyttir stýrivextir – kjarasamningar hanga á bláþræði

Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands ákvað í morgun að halda stýrivöxtum óbreyttum í 12%. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ segir þessa ákvörðun vonbrigði en ekki koma á óvart. „Þetta þýðir að mikilvægt ákvæði Stöðugleikasáttmálans nær ekki fr...

21. september 2009

Þjóðminjasafnið safnar heimildum meðal verkafólks

Þjóðminjasafn Íslands vinnur um þessar mundir að söfnun heimilda um áheit og trú tengd kirkjum. Af þessu tilefni hefur verið tekin saman spurningaskrá sem send verður út á næstunni. Þjóðminjasafnið hefur m.a. áhuga á að ná til verkafólks og er...

Fréttasafn