Fréttasafn

13. júlí 2009

Samninganefnd ASÍ staðfestir endurskoðun kjarasamninga

Fulltrúar landssambanda og félaga með beina aðild að ASÍ hafa í dag tekið afstöðu til samkomulags ASÍ og SA frá 25. júní sl. eftir að hafa leitað eftir afstöðu samninganefnda sinna aðildarfélaga.

Fréttasafn