Fréttasafn

29. maí 2009

Mikil óvissa um framgang viðræðna ASÍ og SA

Samninganefnd ASÍ gerði fulltrúum SA grein fyrir því nú síðdegis að ekki væri vilji til þess meðal aðildarfélaga ASÍ að fresta launahækkunum frekar en orðið er og hafnaði Alþýðusambandið því tillögum SA.

28. maí 2009

Parísaryfirlýsing Evrópusambands verkalýðsfélaga

Í dag lauk í París tveggja daga fundi allra helstu verkalýðsleiðtoga Evrópu. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ sat fundinn fyrir hönd íslensku verkalýðshreyfingarinnar. Ræddu leiðtogarnir efnahagskreppuna og mögulegar leiðir út úr vandanum. Á ...

28. maí 2009

18% verðmunur á vörukörfunni í lágvöruverðsverslunum

18% verðmunur var á hæsta og lægsta verði á matvörukörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslununum sl. þriðjudag. Vörukarfan var ódýrust í Bónus en dýrust í Kaskó. Athygli vekur að 84% verðmunur var á hæsta og lægst...

26. maí 2009

Verðbólga yfir væntingum

Verðlag hækkaði um 1,13% í maí samkvæmt nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Verðbólga á síðustu 12 mánuðum mælist nú 11,6% en hægt hefur nokkuð á verðbólguhraðanum frá því í síðasta mánuði. Verðbólga undanfarna þrjá mánuði jafngil...

20. maí 2009

Jákvæður fundur um stöðugleikasáttmála

Fundur aðila vinnumarkaðarins og fulltrúa sveitarfélaga með stjórnvöldum sem haldinn var í gær var jákvæður að sögn forseta Alþýðusambandsins. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra lagði mikla áherslu á náið samráð í því ferli sem framundan...

18. maí 2009

Matarkarfan hefur hækkað um rúman fjórðung síðan í maí 2008

Matvöruverð hefur hækkað um rúman fjórðung síðustu 12 mánuði. Þegar skoðuð er breyting á verði vörukörfu ASÍ frá maí í fyrra má sjá að karfan hefur hækkað mest hjá lágvöruverslununum eða frá 20%-31%, í klukkuverslunum er hækkunin 20%-28% og þ...

13. maí 2009

Verkalýðsfrömuðir myrtir í Kólumbíu

Í apríl og það sem af er maí hafa 5 verkalýðsfrömuðir verið myrtir í Kólumbíu. Þetta eru menn sem hafa verið að berjast fyrir sjálfsögðum réttindum launafólks í landinu. Þar með hafa 17 baráttumenn fyrir réttindum verkafólks verið myrtir í K...

13. maí 2009

Víðtæk mótmæli í Evrópu

Evrópusamband verkalýðsfélaga (ETUC) efnir til mótmæla í fjórum stórborgum Evrópu dagana 14.-16. maí. Mótmælin beinast að þeim sem bera ábyrgð fjármálakreppunni sem bitnar harkalega á launafólki út um allan heim, fólki sem ber enga sök á því ...

12. maí 2009

Listamannaspjall í Listasafni ASÍ á sunnudaginn

Myndlistamaðurinn Þóra Sigurðardóttir verður með listamannaspjall í Listasafni ASÍ sunnudaginn 17. maí kl. 15:00. Verk Þóru fjalla um gólf og veggi húss; snertingu við rými og tíma, hreyfingu og kyrrstöðu.

Fréttasafn