Fréttasafn

31. mars 2009

G20 í London - alþjóðleg verkalýðshreyfing krefst aðgerða

Forystumenn verkalýðshreyfinga víða að úr heiminum eru nú komnir til London þar sem leiðtogafundur helstu iðnríkja heims hefst á morgun. Krafa verkalýðshreyfingarinnar er að þar verði teknar ákvarðanir um aðgerðir gegn fjármálakreppunni og ráðastafanir gerðar til að koma í veg fyrir slíkar kollsteypur í framtíðinni.

31. mars 2009

Námsstefna - úrræði fyrir atvinnulausa

Námsstefna verður haldin á Hótel sögu 3. apríl næstkomandi þar sem fjallað verður um tækifæri og úrræði fyrir einstaklinga sem hafa misst atvinnuna. Fjallað verður um breytingar á löggjöfinni og hvaða möguleikar felast í þeim. Christer Gustafs...

26. mars 2009

Enn um starfslok Vigdísar Hauksdóttur

Af gefnu tilefni vil ég taka fram að enginn starfsmaður ASÍ hefur óskað eftir launalausu leyfi vegna framboðs til Alþingis í vor. Ljóst var að fram til þess að Vigdís Hauksdóttir tók að sér að leiða framboðslista Framsóknarmanna í Reykjavíkurk...

25. mars 2009

Yfirlýsing forseta ASÍ vegna starfsloka Vigdísar Hauksdóttur

Vigdís Hauksdóttir hringdi í mig snemma morguns laugardaginn 7. mars sl. og tjáði mér að sér hefði verið boðið 1. sæti Framsóknarflokksins í Reykjarvíkurkjördæmi suður. Þar með var hún orðin oddviti flokksins í kjördæminu og væntanlegur þingma...

25. mars 2009

Aukaársfundi ASÍ lokið með samþykkt ályktanna

Aukaársfundi ASI var slitið um kl. 18 í dag eftir snarpan fund. Nefndarstörf og umræða um ritið Hagur - Vinna - Velferð fór fram eftir hádegið. Eftir nokkrar umræður og breytingar lagði fundurinn blessun sína yfir skjalið.

25. mars 2009

Sjávarútvegsstefna Evrópusambandsins

Úlfar Hauksson aðjúnkt í stjórnmálafræði við HÍ fjallaði um sjávarútvegsstefnu ESB á aukaársfundi ASÍ í dag. Úlfar ræddi m.a. um styrkjakerfið, sameiginlegt markaðsskipulag, samskipti við þriðju ríki, fiskveiðistjórnun og fleiri þætti sjávarú...

25. mars 2009

Gjaldmiðillinn og leiðin úr kreppunni

Edda Rós Karlsdóttir hagfræðingur ávarpaði aukaársfund ASÍ í dag. Erindi hennar bar yfirskriftina gjaldmiðillinn og leiðin út úr kreppunni.

25. mars 2009

Ávarp forsætisráðherra á aukaársfundi ASÍ

Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra ávarpaði aukaársfund ASÍ í morgun. Hún sagði mikilvægara en nokkru sinni að stjórnvöld hlustuðu á raddir launafólks. Hún sagði sárt að horfa upp á dugmikið fólk í þúsundavís vera án vinnu vegna áhættuf...

25. mars 2009

Setningaræða forseta ASÍ á aukaársfundi sambandsins

Fjölmenni er á aukaársfundi Alþýðusambandsins sem var settur klukkan 9:30. Í setningaræðu sinni kom Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ víða við. Hann talaði m.a. um mikilvægi þess fyrir íslenska þjóð að ganga til viðræðna við ESB um aðild og han...

24. mars 2009

Verðbólgan lækkar

Verðlag lækkaði um 0,6% milli febrúar- og marsmánaðar samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Verðbólga á síðustu 12 mánuðum mælist nú 15,2% og hefur lækkað um 2,4 prósentustig frá fyrra mánuði. Ve...

Fréttasafn