Fréttasafn

24. desember 2009

Gleðileg jól

Alþýðusamband Íslands óskar landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

22. desember 2009

Rangfærslur í fréttum Rúv

Í fréttum Rúv klukkan 19 í gær var fullyrt að ASÍ hafi reynt að koma í veg fyrir að upplýsingar um þá sem ráða fé í nafni samtaka launamanna færu inn í gagngrunn um krosstengsl einstaklinga í viðskiptalífinu.

22. desember 2009

Verðbólgan mælist 7,5%

Verðlag hækkaði um 0,48% milli nóvember og desembermánaðar og er verðbólga á ársgrundvelli nú 7,5% samkvæmt nýrri mælingu á vísitölu neysluverðs sem Hagstofan birti í morgun. Þrátt fyrir að verðbólga gangi hægar niður en vonir stóðu og að nýsa...

20. desember 2009

Að haga vindi eftir seglum í skattamálum

Ríkisstjórnin hefur með stuðningi þingflokka sinna ákveðið að afnema verðtryggingu persónuafsláttar og fella niður sérstaka 3.000 kr. hækkun persónuafsláttar þann 1. janúar 2011.

16. desember 2009

Miðstjórn ASÍ ályktar um áformuð samningssvik ríkisstjórnarinnar

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands mótmælir harðlega þeim vinnubrögðum ríkisstjórnar Íslands að virða ekki gerða samninga. Samkvæmt stjórnarfrumvarpi um breytingar tekjuskattskerfinu þá áforma stjórnvöld að afnema verðtryggingu persónuafsláttar...

16. desember 2009

ASÍ sendir umhverfisráðherra áskorun til Kaupmannahafnar

Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, hefur sent Svandísi Svavarsdóttur umhverfisráðherra áskorun á loftslagsráðstefnuna í Kaupmannahöfn. Þar hvetur Gylfi ráðherrann til að hlusta sérstakar kröfur verkalýðshreyfingarinnar um metn...

15. desember 2009

Mikill munur á verði og framboði á jólabókum í verslunum

Allt að 85% verðmunur var á nýjum jólabókum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í 12 bókaverslunum og stórmörkuðum víðsvegar um landið í gær. Skoðað var verð á 50 bókatitlum og var munur á hæsta og lægsta verði oftast á bilinu 30–70%.

Fréttasafn