Fréttasafn

30. nóvember 2009

Starfsmenntaverðlaunin afhent í tíunda sinn

Starfsmenntaverðlaunin voru afhent á föstudaginn. Vinningshafar voru eftirfarandi. Í flokki fyrirtækja; Securitas fyrir fræðslustarf fyrirtækisins þar sem öryggisvarðanám fær sérstaka viðurkenningu, í flokki skóla og fræðsluaðila; IÐAN fræðslusetur fyrir fjölbreytt fræðslustarf þar sem raunfærnimat fær sérstaka viðurkenningu og í flokki félagasamtaka og einstaklinga Stjórnvísi fyrir faghópastarf.

25. nóvember 2009

Segjum nei við ofbeldi gegn konum!

Í dag, miðvikudaginn 25. nóvember, hefst 16 daga alþjóðlegt átak gegn ofbeldi á konum. Alþjóðasamband verkalýðsfélaga – ITUC tekur þátt í alþjóðlegri baráttu Sameinuðu þjóðanna um afnáms ofbeldis á konum en Alþýðusamband Íslands er þátttakand...

24. nóvember 2009

Framsýn-stéttarfélag kemur vel út úr viðhorfskönnun

Ný viðhorfskönnun um þjónustu Skrifstofu stéttarfélaganna á Húsavík, þar með talin starfsemi Framsýnar-stéttarfélags, sýnir að nánst allir sem leituðu eftir þjónustu stéttarfélaganna fóru þaðan sáttir. Könnunin var framkvæmd á tímabilinu 29. o...

23. nóvember 2009

Bökunarvörur hækka um tugi prósentna milli ára

Matvara sem verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð á 16. nóvember hefur hækkað um tugi prósentna frá sambærilegri könnun sem verðlagseftirlitið gerði fyrir ári síðan. Algengt er að bökunarvörur hafi hækkað um 20%-60% frá því í verðkönnun verðlagse...

19. nóvember 2009

Viðbrögð ASÍ við skattatillögum ríkisstjórnarinnar

Alþýðusamband Íslands lýsir áhyggjum af umfangi skattahækkana á næsta ári og líklegum áhrifum þess á eftirspurn og atvinnustig í landinu. Þó ber að fagna því að stjórnvöld hafa komið til móts við gagnrýni ASÍ og dregið úr áformuðum skattahækk...

19. nóvember 2009

Verðsamanburður á bökunarvörum getur borgað sig

Mikill verðmunur var á bökunarvörum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í matvöruverslunum á landinu, mánudaginn 16. nóvember sl. Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni eða í rúmlega helmingi tilfella, 26 vörum af þeim 49 vörum ...

18. nóvember 2009

Umsamdar launahækkanir hafðar af launafólki

Á fundi miðstjórnar í dag kom fram hörð gagnrýni á, að einstaka fyrirtæki innan raða SA séu að þvinga starfsmenn sína til þess að falla frá þeim umsömdu launahækkunum, sem koma eiga til framkvæmda frá 1. nóvember.

Fréttasafn