Fréttasafn

29. október 2009

Af raunum þingmanns og annarra

Vegna ummæla Árna Þórs Sigurðssonar um afstöðu Alþýðusambands Íslands til áforma ríkisstjórnarinnar um orku-, umhverfis- og auðlindaskatta vill Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ koma eftirfarandi á framfæri.

29. október 2009

Alþjóðleg athafnavika á Íslandi

16.-22. nóvember nk. verður haldin Alþjóðleg athafnavika í meira en 100 löndum og þar á meðal á Íslandi. Markmiðið er að vekja fólk til umhugsunar um gildi nýsköpunar og athafnasemi fyrir samfélagið.

28. október 2009

Ekki ásættanlegur grunnur að áframhaldandi samstarfi

Ljóst er að í viðræðum gærdagsins um framlengingu kjarasamninga og framtíð stöðuleikasáttmálans kom upp nokkuð flókin staða á síðustu metrum viðræðnanna þegar óvænt útspil ríkisstjórnarinnar leit dagsins ljós. Ljóst er að aðilar höfðu náð veru...

28. október 2009

Verðbólgan 9,7%

Verðlag hækkaði um 1,14% í október samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs og er 12 mánaða verðbólga nú 9,7%. Þrátt fyrir að hækkunin nú sé talsvert meiri en búist var við hefur ársverðbólga ekki verið lægir síðan í upph...

28. október 2009

Forseti ASÍ svarar ritstjóra Morgunblaðsins

Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins skaut föstum skotum að Gylfa Arnbjörnssyni forseta Alþýðusambandsins í leiðara á mánudaginn. Gylfi svarar í grein sem hann kallar Af meintum aftanívögnum og birtist í Morgunblaðinu í dag.

28. október 2009

Kjarasamningarnir halda - SA nýtti sér ekki uppsagnarákvæði

Þrátt fyrir að ekki tækist að ná viðunandi lendingu við ríkisstjórnina um ásættanlegan grunn að áframhaldandi samstarfi um stöðugleikasáttmálann ákvað stjórn SA rétt fyrir miðnætti að nýta ekki uppsagnarákvæði okkar kjarasamninga og halda þeir...

23. október 2009

Ályktun ársfundar ASÍ 2009 um málefni lífeyrissjóða

Ársfundur ASÍ felur miðstjórn sambandsins að standa fyrir víðtækri og almennri umræða um málefni lífeyrissjóðanna meðal aðildarsamtaka sinna á næstu mánuðum. Markmið slíkrar umræðu verði að leggja drög að endurskoðaðri stefnu ASÍ í lífeyrismál...

23. október 2009

Ályktun ársfundar ASÍ 2009 um efnahags- og kjaramál

Ársfundur ASÍ telur mikilvægt að kjarasamningar haldi gildi sínu þannig að þær kjarabætur sem að óbreyttu eiga að koma til framkvæmda 1. nóvember 2009 og 1. júní 2010 skili sér til launafólks. Ársfundurinn minnir á að fjöldi launamanna hefur e...

Fréttasafn