Fréttasafn

30. janúar 2009

Björt framtíð í málm- og véltækniiðnaði ef...

VM, Samtök iðnaðarins og Málmur standa fyrir ráðstefnunni: Björt framtíð málm- og véltækniiðnaðar á Íslandi ef... Ráðstefnan fer fram í Hvammi á Grand Hótel Reykjavík laugardaginn 31. janúar 2009 kl. 10:00 - 16:00. Farið verður yfir starfsumhverfi greinarinnar, verkefni, menntun, sóknarhug og framtíðarsýn. Fjöldi erinda verður á ráðstefnunni.

28. janúar 2009

Alþjóðleg verkalýðssambönd kalla eftir nýju vaxtarmódeli

Níunda ráðstefnan undir merkjum World Social Forum hófst í gær í borginni Belem í Brasilíu. Ráðstefnugestir skipta þúsundum en þeir munu næstu daga ræða alþjóðavæðingu, mannréttindi og réttindi verkafólks. Alþjóðasamband verkalýðsfélaga (ITU...

28. janúar 2009

Fundur um ESB og íslenskan landbúnað

Atvinnumálanefnd ASÍ stendur fyrir fundum um Evrópusambandsaðild út frá sjónarhóli launafólks. Fengnir eru sérfræðingar og fulltrúar hagsmunaaðila til að reifa álitamál, kosti aðildar, galla og eðlileg samningsmarkmið. Næsti fundur er á morgun...

28. janúar 2009

Verðbólgan í janúar mælist 18,6%

Verðbólga mældist 18,6% í janúar samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs sem birt var í morgun. Frá því í desembermánuði hefur verðlag hækkað um 0,57%. Líkt og undanfarna mánuði eru miklar verðhækkanir á mat- og drykkjar...

27. janúar 2009

Leikskólagjöld hafa lítið hækkað að undanförnu

Litlar breytingar hafa orðið á leikskólagjöldum frá janúar 2008 til janúar 2009 og þess eru jafnvel dæmi að þau hafi lækkað umtalsvert. Þannig hefur gjaldskrá leikskóla í Vestmannaeyjum verið lækkuð um 18% á tímabilinu og á Akranesi nemur læk...

27. janúar 2009

Enn miklar hækkanir í matvöruverslunum - Krónan hækkar mest

Vörukarfa ASÍ hélt áfram að hækka mikið á milli verðmælinga verðlagseftirlitsins í lok október og nýjustu mælingarinnar sem gerð var í verslunum um miðjan janúar. Á þessu tveggja og hálfs mánaða tímabili hækkaði vörukarfan um 5-13% í öllum ver...

23. janúar 2009

Líflegar umræður á formannafundi ASÍ

Eftir hádegið lauk formannafundi Alþýðusambandsins á Grand hótel þar sem rædd var beiðni SA um seinkun á framkvæmd ýmissa ákvæða núgildandi kjarasamnings vegna efnahagsástandsins, m.a. frestun á taxtabreytingum sem eiga að koma til framkvæmda...

21. janúar 2009

Fundur um ESB og íslenskan sjávarútveg

Atvinnumálanefnd ASÍ stendur fyrir fundarröð um mögulega Evrópusambandsaðild Íslands út frá sjónarhóli launafólks. Fengnir verða sérfræðingar og fulltrúar hagsmunaaðila til að reifa álitamál, kosti aðildar, galla og samningsmarkmið. Fyrsti fu...

Fréttasafn