Fréttasafn

30. september 2008

Ísland – Evrópusambandið - Evran

Starfsgreinasamband Íslands og Samtök iðnaðarins efna til ráðstefnu um mögulega aðild Íslands að ESB og upptöku evru 2. október á Hilton hótelinu í Reykjavík - sal H kl. 13:30-16:00.Íslendingar eru að upplifa umbrotatíma í efnahagslífi þjóðarinnar með mikilli verðbólgu og háum vöxtum. Í kjölfarið hefur umræða um mögulega aðild Íslands að Evrópusambandinu og upptöku evru aldrei verið háværari.

25. september 2008

7. október – Alþjóðlegur baráttudagur fyrir mannsæmandi vinnu

Alþjóðasamband verkalýðsfélaga, ITUC, hefur ákveðið að gera 7. október næstkomandi að baráttudegi launafólks um allan heim fyrir mannsæmandi vinnu. Í yfirlýsingu ITUC segir að það eigi að vera sjálfsagður réttur hverrar manneskju að fá að vin...

24. september 2008

14% verðbólga

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,86% í september og hefur verðlag hækkað um 14% á síðustu 12 mánuðum. Þetta kemur fram í nýjum tölum sem Hagstofa Íslands birti í morgun. Mest áhrif til hækkunar nú hefur verðhækkun á fötum og skóm sem hækka um...

24. september 2008

Vel heppnuð ráðstefna ASÍ um málefni barna

Velferðarnefnd Alþýðusambandsins stóð fyrir vel heppnaðri og vel sóttri ráðstefnu um málefni barna í Norræna húsinu í gær. Jóhanna Sigurðardóttir félagsmálaráðherra, Bragi Guðbrandsson forstjóri Barnaverndarstofu, Gyða Haraldsdóttir sálfræðin...

23. september 2008

Óskað eftir tilnefningum til starfsmenntaverðlauna 2008

Starfsmenntaráð stendur árlega fyrir veitingu Starfsmenntaverðlauna. Tilgangur þeirra er að styðja við nýsköpun og framþróun starfsmenntunar á Íslandi ásamt því að vekja athygli á málefninu. Verðlaunin eiga að vera verðlaunahöfum hvatning til...

19. september 2008

Ráðstefna um málefni barna

Velferðarnefnd Alþýðusambandsins blæs til ráðstefnu um málefni barna í Norræna húsinu á þriðjudaginn. Fjöldi athyglisverðra erinda eru í boði en ráðstefnan stendur frá kl. 13-16. Aðgangur er ókeypis og öllum opinn.

18. september 2008

Vörukarfan hefur hækkað um 5-7% síðan um miðjan júní

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað um 5%-7% í flestum matvöruverslunum frá því um miðjan júní. Minnst er hækkunin á verði körfunnar tæp 1% í Krónunni og tæp 2% í Hagkaupum á tímabilinu. Frá því verðlagseftirlit ASÍ birti síðast verð á vörukörfu sinni ...

18. september 2008

Eldri starfsmenn - akkur fyrirtækja

Geta eldri starfsmenn verið lykillinn að velgengni fyrirtækja? Þessi spurning verður rædd og reifuð á málþingi á vegum Verkefnisstjórnar 50+ sem haldið verður í Ketilshúsi á Akureyri fimmtudaginn 25. september milli klukkan 13 og 16. Fjöldi ...

12. september 2008

Viðskiptaráðherra ánægður með verðlagseftirlit ASÍ

Björgvin Sigurðsson viðskiptaráðherra sagðist á opnum fundi um neytendmál á Akranesi í gær ánægður með það verðlagseftirlit sem ASÍ hefur innt af hendi. Nokkrir talsmenn verslunarinnar hafa gagnrýnt verðlagseftirlitið í fjölmiðlum að undanför...

11. september 2008

Ingibjörg og Gylfi gefa kost á sér í forsetakjör ASÍ

Ingibjörg R. Guðmundsdóttir varaforseti ASÍ og Gylfi Arnbjörnsson framkvæmdastjóri ASÍ tilkynntu bæði í dag að þau hyggðust bjóða sig fram til forseta Alþýðusambandsins. Nýr forseti verður kjörinn á ársfundi ASÍ sem haldinn verður 23.-24. okt...

Fréttasafn