Fréttasafn

25. júlí 2008

Verðbólgan nær nýjum hæðum

Verðbólga mældist 13,6% í júlí og hækkaði verðlag um 0,94% frá því í síðasta mánuði samkvæmt nýrri mælingu Hagstofu Íslands á vísitölu neysluverðs. Vístialan hækkar mikið á milli mánaða þrátt fyrir að sumarútsölur séu nú víða í verslunum sem hefur áhrif til lækkunar á vísitölunni.

16. júlí 2008

Minni atvinnuþátttaka

Þrátt fyrir að atvinnuleysi sé nánast óbreytt milli ára má sjá ákveðin merki um kólnun á vinnumarkaðnum í niðurstöðu vinnumarkaðskönnunar Hagstofunnar. Þannig er atvinnuþátttaka minni á öðrum ársfjórðungi í ár en í fyrra og atvinnuleysi á land...

14. júlí 2008

Alþjóðlegu verkalýðssamtökin lýsa yfir óánægju með G-8 fund

Alþjóðlegu verkalýðssamtökin (ITUC) hafa lýst yfir óánægju með niðurstöður G-8 fundar leiðtoga átta helstu iðnríkja heims en hann var haldinn á Hokkaido-eyju í Japan í síðustu viku. Samtökin gagnrýna einkum skort á viðbrögðum við hinum efnahag...

07. júlí 2008

ETUC gagnrýna Seðlabanka Evrópu

Samtök evrópskra verkalýðsfélaga (ETUC) hafa harðlega gagnrýnt Seðlabanka Evrópu fyrir að hækka stýrivexti í síðustu viku upp í 4,25%, en vextir hafa ekki verið svo háir á evru-svæðinu síðan árið 2001. Seðlabankinn telur vaxtahækkunina nauðsyn...

Fréttasafn