Fréttasafn

30. júní 2008

Bónus hækkar mest

Vörukarfa ASÍ hækkaði mest í Bónus, um 2,7% á milli verðmæl-inga verðlagseftirlits ASÍ í annarri og þriðju viku júní. Karfan hækkaði um 1,9% í verslun Krónunnar á milli vikna og um 2% í klukkubúðinnni Samkaupum-Strax.

19. júní 2008

Jákvæður samráðsfundur með ríkisstjórninni

Á fundi ríkisstjórnar, aðila vinnumarkaðarins og sveitarfélaga sem haldinn var síðdegis kynnti forsætisráðherra aðgerðir gegn aðsteðjandi efnahagsvanda. Forsetar Alþýðusambands Íslands lýstu áhyggjum sínum af horfum í atvinnumálum á fundinum ...

19. júní 2008

Vörukarfan lækkar jafn mikið í Bónus og Krónunni

Vörukarfa ASÍ hækkaði mest í lágvöruverðsversluninni Kaskó, um 3,4% á milli verðmælinga í fyrstu og annarri viku júní mánaðar. Næstmest hækkun var í Nóatúni þar sem verð körfunnar hækkaði um 1,5%. Í báðum stóru lágvöruverðskeðjunum, Bónus og ...

12. júní 2008

Grétar sækist ekki eftir endurkjöri

Grétar Þorsteinsson, forseti ASÍ, gerði miðstjórn sambandsins grein fyrir því á fundi á miðvikudag að hann sæktist ekki eftir endurkjöri sem forseti á ársfundi ASÍ í lok október n.k. Grétar var fyrst kjörin forseti ASÍ í maí 1996, og mun hafa ...

11. júní 2008

Ályktun miðstjórnar ASÍ um efnahagsmál

Miðstjórn ASÍ lýsir þungum áhyggjum yfir stöðu efnahagsmála. Verðbólga er mikil, vextir háir og framundan er samdráttur i hagkerfinu, rýrnandi kaupmáttur og aukið atvinnuleysi. Mikið ójafnvægi í þjóðarbúskapnum ásamt alþjóðlegri lausafjárkrepp...

04. júní 2008

Innkaupakarfan ódýrust í Bónus

11,2% verðmunur reyndist á matvörukörfunni þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í lágvöruverðsverslunum þriðjudaginn 3. júní. Vörukarfan var ódýrust í Bónus þar sem hún kostaði kr. 8.922 en dýrust í Nettó kr. 9.925, verðmunurinn er 1.003 k...

Fréttasafn