Fréttasafn

28. mars 2008

Verðbólgan 8,7% í mars - meiri hækkun en spár gerðu ráð fyrir

Verðbólga mældist 8,7% í marsmánuði og hefur vísitala neysluverðs hækkað um 1,47% frá því í febrúar. Þetta er nokkuð meiri hækkun en spár gerðu ráð fyrir. Líkt og í síðasta mánuði hefur hækkun á kostnaði við rekstur eigin bifreiðar mest áhrif ...

27. mars 2008

Yfirlýsing frá fulltrúa ASÍ í verðlagsnefnd búvöru

Verðlagsnefnd búvöru hefur tekið ákvörðun um hækkun á verði mjólkur og mjólkurafurða. Fulltrúar ASÍ og BSRB í nefndinni beittu sér fyrir því að takmarka eins og frekast væri kostur að kostnaðarhækkununum væri hleypt út í almennt verðlag. Verði...

26. mars 2008

Miðstjórn ASÍ ályktar um efnahagsástandið

Á fundi sínum í dag samþykkti miðstjórn ASÍ eftirfarandi ályktun. Miðstjórn ASÍ gagnrýnir harðlega það sjálfvirka ferli verðhækkana sem fyrirtæki í verslun og þjónustu hafa boðað og þegar er hafið. Hækkana sem eru langt umfram efnisleg tilef...

19. mars 2008

Launavísitalan hækkaði um 0,8% í febrúar

Launavísitalan hækkaði um 0,8% í febrúar sl. Síðustu tólf mánuði hefur hún hækkað um 6,8%. Á sama tímabili hækkaði neysluverðsvísitalan einnig um 6,8%. Þetta þýðir að kaupmáttar launa á almennum og opinberum markaði hefur að meðaltali staðið í...

19. mars 2008

Leiðakerfi neytenda

Föstudaginn 14. mars hleypti viðskiptaráðherra af stokkunum Leiðakerfi neytenda sem er gagnvirk vefgátt á vegum talsmanns neytenda þar sem neytendur geta á einum stað leitað bæði upplýsinga um rétt sinn og fengið aðstoð við að leita réttar sín...

14. mars 2008

Hækkandi matarverð

Verð á matvælum hefur hækkað umtalsvert á undanförnum mánuðum. Þessi staðreynd blasir reyndar ekki alveg augljóslega við þar sem breytingar á virðisaukaskatti og öðrum opinberum gjöldum hafa vegið á móti verðhækkununum. Ef áhrifin af lækkun vi...

13. mars 2008

Skráð atvinnuleysi 1% í febrúar 2008

Skráð atvinnuleysi í febrúar var 1% eða að meðaltali 1.631 manns. Þetta er svipað atvinnuleysi og í fyrra mánuði. Miðað við sama mánuð í fyrra er hins vegar um minnkun að ræða en þá var atvinnuleysi 1,3% eða 2.037 manns.

Fréttasafn