Fréttasafn

28. febrúar 2008

Nýir kjarasamningar - Stórbættar slysatryggingar launafólks

Fullyrða má að stórbættar slysatryggingar launafólks séu meðal mikilvægustu nýmæla í kjarasamningunum sem undirritaðir voru 17. febrúar sl. Nýr kafli um slysatryggingar og nýjar bótafjárhæðir taka til slysa sem verða eftir 1. maí 2008. Um er að ræða tryggingar vegna vinnuslysa eins og þau eru skilgreind í kjarasamningnum.

27. febrúar 2008

Information about the new Collective Bargaining Agreement

On the 17 February a new Collective Bargaining Agreement was signed. The Agreement is valid for everyone employed in the general labour market in Iceland. Here you can read all about the new Agreement in English, Polish and Lithuanian.

27. febrúar 2008

Nýir kjarasamningar - ákvæði um rökstuddar uppsagnir

Ársfundir ASÍ hafa undanfarin ár samþykkt tillögur þess efnis að meginefni samþykktar Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) nr. 158 um rökstuddar uppsagnir af hálfu atvinnurekanda verði innleidd hér á landi. Sama sinnis hafa margir þingmenn ver...

26. febrúar 2008

Verðbólgan 6,8% í febrúar

Vísitala neysluverðs í febrúar hækkaði um 1,38% frá fyrra mánuði og er því er 286,2 stig. Síðastliðna tólf mánuði hefur vísitalan hækkað um 6,8%. Hækkun hennar nú er meiri en almennt var búist við.

26. febrúar 2008

Nýir kjarasamningar - Heimilt að greiða laun í erlendum gjaldmiðli

Samkvæmt nýgerðum kjarasamningum ASÍ og SA er atvinnurekendum og launafólki nú heimilt að semja um greiðslu launa í erlendum gjaldmiðli eða miða laun við hann. Frá því er tryggilega gengið að laun geta aldrei, þrátt fyrir sveiflur í gengi orð...

25. febrúar 2008

Nýir kjarasamningar - Bætt staða launafólks sem slasast í vinnuslysum

Í aðdraganda kjarasamninga setti ASÍ fram nokkrar kröfur á ríkisstjórnina um endurbætur í löggjöf er varðar launafólk. Ein þeirra varðar réttarstöðu launafólks sem slasast í vinnuslysum og mun stórauka rétt þess með því að meðábyrgð verður ek...

25. febrúar 2008

Ráðstefna um launajafnrétti

ASÍ á aðild að ráðstefnu um kosti, galla og nýjar hugmyndir um launajafnrétti sem haldin verður í Rúgbrauðsgerðinni 6. mars næst komandi. Ráðstefnan er haldin í tilefni af alþjóðlegum baráttudegi kvenna.

17. febrúar 2008

Helstu efnisatriði kjarasamninga ASÍ og SA frá 17. febrúar 2008

Megin yfirbragð launabreytinga þessara kjarasamninga er annars vegar miklar hækkanir lægstu launa og hins vegar launabreytingar til þeirra sem setið hafa eftir í launaskriði undanfarinna missera. Þá má einnig nefna lengingu orlofs, nýmæli með...

Fréttasafn