Fréttasafn

30. janúar 2008

Stéttarfélag Vesturlands ályktar um kjaraviðræður

Stjórn Stéttarfélags Vestulands harmar þann seinagang sem er í kjaraviðræðum milli Samtaka atvinnulífsins og þeirra landssambanda ASÍ sem nú eru með lausa samninga. Nú þegar er nær mánuður liðinn frá því að samningar runnu út og lítið hefur þ...

28. janúar 2008

Launavísitalan hækkaði um 0,2% í desember

Launavísitalan hækkaði um 0,2% í desember sl. Síðustu tólf mánuði hefur hún hækkað um 8,6% og á sama tímabili hækkaði neysluverðsvísitalan um 5,9%. Þetta þýðir að kaupmáttar launa á almennum og opinberum markaði hefur að meðaltali aukist um 2,...

25. janúar 2008

Hæstiréttur sýknar formann RSÍ af meginkröfum 2b

Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins var sýknaður af meginkröfum starfsmannaleigunnar 2b sem höfðaði mál gegn Guðmundi fyrir meintar ærumeiðingar í fréttum sjónvarpsstöðvanna haustið 2005.

25. janúar 2008

Vel heppnuð ráðstefna

Ráðstefna sem samstarfshópurinn Allar heimsins konur stóðu fyrir s.l. miðvikudag undir yfirskriftinni Hnattvæðing og nútíma fólksflutningar tókst einstaklega vel. Fulltrúar verkalýðshreyfingarinnar í hópnum komu frá ASÍ, Eflingu og VR.

23. janúar 2008

Horfur í efnahagsmálum. Er veislan búin?

Mikil óvissa ríkir í íslensku efnahagslífi þessa dagana og óttast margir að kreppa sé yfirvofandi. Krónan hefur veikst um rúm 5% frá áramótum; Úrvalsvísitala hlutabréfa í Kauphöll Íslands hefur fallið um 20%; vextir eru með því sem hæst gerist...

21. janúar 2008

Atvinnuþátttakan 81,7% á fjórða ársfjórðungi

Á fjórða ársfjórðungi 2007 töldust um 220.000 manns hér á landi vera á vinnualdri, þ.e. 16-74 ára. Af þeim voru 179.800 manns virkir á vinnumarkaði, þar af 176.300 starfandi og 3.500 atvinnulausir. Ofannefndar tölur jafngilda því að atvinnuþát...

16. janúar 2008

Atvinnuástandið í desember (1)

Skráð atvinnuleysi í desember var 0,8% og hefur verið óbreytt frá því í september. Fjöldi skráðra atvinnulausra jókst reyndar örlítið í desember en þar sem fjöldi þeirra sem hafði vinnu jókst einnig mælist atvinnuleysishlutfallið því sem næst ...

14. janúar 2008

Opinn fundur á Húsavík

Opinn fundur Starfsmenntaráðs verður haldinn fimmtudaginn 17. janúar nk. kl. 12:15. Á fundinum verða m.a. kynntar áherslur Starfsmenntaráðs vegna umsókna um styrki fyrir árið 2008.

14. janúar 2008

Verðbólgan 5,9% í janúar

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,28% milli mánaða og mælist verðbólgan því 5,9% í janúar.Vetrarútsölur eru nú víða hafnar og lækkaði verð á fötum og skóm talsvert. Á hinn bóginn hækkuðu ýmis opinber gjöld verulega, m.a. komugjöld á heilbrigði...

Fréttasafn