Fréttasafn

27. september 2007

Veikindaréttur (1)

Undanfarið ár hafa farið fram viðræður milli fulltrúa ASÍ og SA um heildarendurskoðun á veikinda-, slysa- og örorkubótarétti þeirra sem eru á almennum vinnumarkaði.

27. september 2007

Veikindaréttur

Undanfarið ár hafa farið fram viðræður milli fulltrúa ASÍ og SA um heildarendurskoðun á veikinda-, slysa- og örorkubótarétti þeirra sem eru á almennum vinnumarkaði.

27. september 2007

Dagsbrúnarfyrirlestur

Laugardaginn 29. september, kl. 14.00, verður árlegurfyrirlestur Bókasafns Dagsbrúnar fluttur í húsakynnumReykjavíkurAkademíunnar.Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur mun tala út frá ritisínu Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrún...

27. september 2007

Dagsbrúnarfyrirlestur

Laugardaginn 29. september, kl. 14.00, verður fyrirlestur Bókasafns Dagsbrúnar fluttur í húsakynnumReykjavíkurAkademíunnar.Þorleifur Friðriksson sagnfræðingur mun tala út frá ritisínu Við brún nýs dags. Saga Verkamannafélagsins Dagsbrúnar 1906...

27. september 2007

Listasafn ASÍ (1)

Laugardaginn 29. september kl. 15:00, verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum myndlistarmannsins Magnúsar Tómassonar.Á sýningunni sýnir Magnús m.a. skúlptúra og myndþrennur sem hann nefnir Formrím auk myndaraðarinnar Samanburðarlandafræð...

27. september 2007

Listasafn ASÍ

Laugardaginn 29. september kl. 15:00, verður opnuð í Listasafni ASÍ sýning á verkum myndlistarmannsins Magnúsar Tómassonar.Á sýningunni sýnir Magnús m.a. skúlptúra og myndþrennur sem hann nefnir Formrím auk myndaraðarinnar Samanburðarlandafræð...

26. september 2007

Athygli beint að læsi á vinnustað

Vika símenntunar 2007 er haldin 24.-30. september. Að þessu sinni er lögð áhersla á að ná til þeirra sem hafa litla formlega menntun og hvatt til þess að huga sérstaklega að læsi og lestrarörðugleikum á vinnustað.

24. september 2007

Vika símenntunar 24.-30. september

Í tengslum við viku símenntunar í ár verður m.a. haldinn morgunfundur miðvikudaginn 26. september nk. undir yfirskriftinni „Viskubrunnar fyrirtækjanna!“. Þar verður fjallað um nútíð og framtíð í fræðslumálum fyrir starfsmenn með litla formleg...

13. september 2007

Atvinnuástandið í ágúst

Atvinnuleysi er nánast óbreytt frá í síðasta mánuði eða um 0,9%. Alla jafnan er atvinnuástandið tiltölulega gott framan af hausti. Ólíklegt er samt að atvinnuleysi minnki enn frekar þar sem það er nú þegar mjög lítið og byrjar gjarnan að aukas...

Fréttasafn