Fréttasafn

17. ágúst 2007

Misjöfn álagning á skiptibókamörkuðum

Mismunur á innkaupsverði og útsöluverði bóka á skiptibókamörkuðum er allt að 80,6% samkvæmt verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 5 bókaverslunum sem kaupa og selja notaðar kennslubækur fyrir framhaldsskólanemendur. Algeng álagning á notaðar bækur er 45%-67%.

16. ágúst 2007

Mikill verðmunur á námsbókum

Mikill munur reyndist á verði námsbóka í könnun sem verðlagseftirlit ASÍ framkvæmdi í sjö bókaverslunum á höfuðborgarsvæðinu í dag fimmtudag. Kannað var verð á 29 algengum nýjum náms- og orðabókum og 26 notuðum kennslubókum í framhaldsskólum.

15. ágúst 2007

Atvinnuástandið í júlí

Í júlí voru að meðaltali 1.578 manns skráðir atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Þetta svarar til 0,9% atvinnuleysis og hefur það ekki mælst minna síðan í október 2000. Laus störf hjá vinnumiðlunum í lok júlí voru 502 eða um 53 færri en á sama...

Fréttasafn