Fréttasafn

20. júlí 2007

Verðlagseftirlit ASÍ

Alþýðusambandið mótmælir yfirlýsingum Vilhjálms Egilssonar, framkvæmdastjóra Samtaka atvinnulífsins, um Verðlagseftirlit ASÍ, sem röngum.

10. júlí 2007

Verð hækkar í stað þess að lækka

Samkvæmt niðurstöðum verðmælinga verðlagseftirlits ASÍ hækkar verð á matar- og drykkjarvöru í fimm verslunarkeðjum á tímabilinu frá mars til maí. Þessi niðurstaða kemur á óvart. Á tímabilinu hefðu áhrif af lækkun vörugjalda átt að koma fram og...

09. júlí 2007

Verðhækkanir í lágvöruverslunum óviðunandi

Samkvæmt niðurstöðum úr verðmælingum í lágvöruverslunum á tímabilinu frá mars til maí hækkar verð í þremur lágvöruverðskeðjum en lækkar lítillega í einni. Þessi niðurstaða kemur á óvart þegar það er haft í huga að áhrif af lækkun vörugjalda he...

05. júlí 2007

Verðbreytingar í verslunum á Reykjanesi

Verðlagseftirlit ASÍ birtir nú niðurstöður verðmælinga í verslunum á Reykjanesi til þess að meta hvernig lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars sl. skiluðu sér til neytenda á svæðinu. Birtar eru verðbreytingar í einstökum vers...

04. júlí 2007

Verðbreytingar í verslunum á Suðurlandi

Verðlagseftirlit ASÍ birtir nú niðurstöður verðmælinga í verslunum á Suðurlandi til þess að meta hvernig lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars sl. skiluðu sér til neytenda á svæðinu. Verðhækkanir í verslunum á Suðurlandi voru...

Fréttasafn