Fréttasafn

30. apríl 2007

16. ársfundur RSÍ haldinn sl. föstudag

16. þing Rafiðnaðarsamband Íslands var sett á Grand hótel föstudaginn 27. apríl sl.Þingið sátu 134 fulltrúar hinna 10 aðildarfélaga sambandsins.

30. apríl 2007

AFL - þriðja stærsta aðildarfélag ASÍ stofnað

Laugardaginn 28. apríl var stofnað nýtt sameinað verkalýðsfélag á Austurlandi. Kosið var um nafn og varð fyrir valinu AFL starfsgreinafélag. Hið nýja félag varð til við sameiningu Vökuls á Hornafirði, Verkalýðsfélags Reyðarfjarðar og AFLS star...

30. apríl 2007

Úthlutun úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar

Úthlutað hefur verið úr Minningarsjóði Eðvarðs Sigurðssonar fyrir árið 2007. Fræðimannsstyrk að þessu sinni hlýtur Katrín Ólafsdóttir til útgáfu á rannsókn hennar sem ber heitið „Er íslenskur vinnumarkaður sveigjanlegur?“. Styrkurinn er að fjá...

30. apríl 2007

Verðlækkanir mismunandi eftir bakaríum

Verð í flestum bakaríum lækkaði minna en sem nemur lækkun virðisaukaskatts milli janúar og mars samkvæmt verðmælingum sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í 21 bakaríi á höfuðborgarsvæðinu. Lækkanir voru nokkuð misjafnar eftir bakaríum og algengt va...

30. apríl 2007

Atvinnuþátttaka 82,2% á fyrsta ársfjórðungi

Samkvæmt vinnumarkaðaskönnun Hagstofu Íslands var fjöldi á vinnumarkaði 176.300 manns á fyrsta ársfjórðungi 2007 og fjölgaði um 8.800 milli ára. Þetta jafngildir því að atvinnuþátttaka sé nú 82,2% (samanborið við um 81,1% í fyrra).

18. apríl 2007

Skráð atvinnuleysi 1,3%

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun var skráð atvinnuleysi í mars 1,3%, þ.e. jafn hátt og í febrúar en örlítið minna en á sama tíma í fyrra.

18. apríl 2007

Listamannaspjall á sumardaginn fyrsta

morgun, sumardaginn fyrsta stendur Listasafn ASÍ fyrir listamannaspjalli. Það er Borghildur Óskarsdóttir sem mun taka á móti gestum og kynna sýninguna OPNUR – sögur frá liðnum tíma í ljósi mynda.

17. apríl 2007

Verð í verslunum 10-11 lækkar um 6,1%

Verðlagseftirlit ASÍ sendi í gær frá sér frétt um verðbreytingar í verslunum í kjölfar lækkunar á virðisaukaskatti og vörugjöldum á matvælum. Forsvarsmenn verslunarkeðjunnar 10-11 hafa gert athugasemd við frétt ASÍ og talið að hún gæfi ekki ré...

17. apríl 2007

Treystum velferðina

Miðstjórn Alþýðusambands Íslands ákvað á fundi sínum 11. apríl sl. að yfirskrift 1. maí aðgerðanna í ár verði VERJUM VELFERÐINA. Í greinargerð sem fylgir með þessari ákvörðun miðstjórnar segir m.a.:

16. apríl 2007

Lækkun á matvælaverði skilar sér misjafnlega

Verðlagseftirlit ASÍ hefur undanfarið fylgst með því hvernig lækkanir á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars sl. skila sér út í verðlag til neytenda og birtir nú niðurstöður um verðbreytingar í nokkrum verslunarkeðjum. Hér eru birtar n...

Fréttasafn