Fréttasafn

26. mars 2007

Atvinnuástandið í febrúar

Atvinnuástandið er almennt gott um þessar mundir. Atvinnuleysi mælist t.d. aðeins um 1,3% sem er nokkru minna en á sama tíma í fyrra. Hér og hvar er þó við talsverðan vanda að etja, eins og t.d. á Vestfjörðum þar sem a.m.k. fjögur fyrirtæki ha...

23. mars 2007

Samanburður á kostnaði og þjónustugjöldum banka og sparisjóða

Alþýðusamband Íslands (ASÍ) og Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) hafa ákveðið að efna til samstarfs um samanburðarúttekt á þjónustugjöldum banka og sparisjóða á Norðurlöndum. Hafa samtökin fengið Hagfræðistofnun Háskóla Íslands til þess að sjá u...

23. mars 2007

Uppboð á kjötkvótum og tollahækkanir á grænmeti utan ESB

Einn liður í þeim aðgerðum sem ríkisstjórnin boðaði til lækkunar á matvöruverði sl. haust voru lækkanir á tollum og aukin markaðsaðgangur gagnvart helstu viðskiptalöndum. Útfærsla á þessum hluta aðgerðanna var lengst af óljós og lá raunar ekki...

12. mars 2007

Matvöruverslanir staðið sig vel en veitingahús illa

Hagstofa Íslands birti í morgun fyrstu mælingu sína á vístölu neysluverðs eftir að breytingar á lögum um virðisaukaskatt og vörugjöld tóku gildi þann 1. mars sl. Verðbólga mældist 5,9% í mars og lækkaði vísitala neysluverðs um 0,34% frá fyrra ...

01. mars 2007

Vertu á verði!

Verðlagseftirlit ASÍ hefur sett á vefinn nýja reiknivél þar sem hægt er á einfaldan hátt að reikna út hvernig verð matvara á að

Fréttasafn