Fréttasafn

20. febrúar 2007

Breytingar á virðisaukaskatti og vörugjöldum þann 1. mars 2007

Þann 1. mars n.k. taka gildi breytingar á lögum um virðisaukaskatt og vörugjöld sem fyrst og fremst er ætlað að lækka matvöruverð hér á landi og færa það nær því sem gerist í nágrannalöndum okkar. Breytingarnar ná þó einnig til fleiri þátta í heimilishaldinu en matarins.

15. febrúar 2007

Atvinnuástandið í janúar

Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun var skráð atvinnuleysi í janúar 1,3%. Þrátt fyrir örlitla hækkun frá fyrra mánuði þá er þetta nokkuð minna atvinnuleysi en á sama tíma í fyrra. Í öllum helstu viðmiðunarlöndum er atvinnuleysi talsvert ...

12. febrúar 2007

Húsnæði leiðir hækkun vísitölu neysluverðs á ný

Verðbólga mældist 7,4% í febrúar og hækkaði vísitala neysluverðs um 0,41% frá því í janúarmánuði. Mestu áhrif til hækkunar á vísitölunni hefur húsnæðisliður vísitölunnar sem hækkaði um 1,8% frá fyrra mánuði. Rekja má þá hækkun að mestum hluta ...

Fréttasafn