Fréttasafn

30. nóvember 2007

Alþjóðlegi alnæmisdagurinn 1. desember

Verkalýðsfélög um heim allan taka þátt í baráttunni gegn útbreiðslu alnæmis. Starf þeirra er samræmt á vettvangi Alþjóðasamtaka launafólks (ITUC). Í tilefni alþjóðlega alnæmisdagsins í ár hefur ITUC tilkynnt um nýja aðgerðaráætlun.

29. nóvember 2007

Fyrirmyndir í námi fullorðinna 2007

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins var haldinn 28. nóvember. Fluttir voru áhugaverðir fyrirlestrar um áhrif miðstöðvarinnar á fullorðinsfræðslu og starfsmenntun á Íslandi. Auk þess fengu þær Elín Þór Björnsdóttir og Kornína Óskarsdótti...

29. nóvember 2007

Könnun á lausasölulyfjum í Reykjavík og á Akranesi

Mikill vermunur reyndist vera á hæsta og lægsta verði á lausasölulyfjum, lyf sem seld eru án lyfsseðils, í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði mánu-daginn 26. nóvember sl. Kannað var verð á 24 algengum tegundum lausasölulyfja á höfuðborg...

28. nóvember 2007

Virkjum 300.000 íslenskukennara

Alþjóðahús, Alþýðusamband Íslands, Efling-stéttarfélag, SVÞ-samtök verslunar og þjónustu og VR hafa tekið höndum saman og látið gera barmmerki til að virkja íslenskukennara landsins gagnvart erlendu starfsfólki.

28. nóvember 2007

Launakostnaður hér á landi svipaður og í nágrannalöndunum

Hagdeild ASÍ hefur tekið saman skýrslu um samanburð á launakostnaði hér á landi og í nágrannalöndunum. Niður-staða hennar er sú að launakostnaður hér, reiknaður í evrum, er mjög svipaður og á hinum Norðurlöndunum. Aftur á móti er hann heldur h...

27. nóvember 2007

Höfum við gengið til góðs?

Ársfundur Fræðslumiðstöðvar atvinnulífsins verður haldinn miðvikudaginn 28. nóvember. Yfirskrift fundarins er „Höfum við gengið til góðs?“ Á dagskránni eru fjölmargir áhugaverðir fyrirlestrar um áhrif Fræðslumiðstöðvarinnar á fullorðinsfræðslu...

27. nóvember 2007

Kvikar myndir

Í Listasafni ASÍ stendur yfir sýningin "Kvikar myndir" í tilefni af 90 ára afmæli Reykjavíkurhafnar. Sýningin er samvinnuverkefni Faxaflóahafna og Listasafns ASÍ.

26. nóvember 2007

Skýrsla um brot á réttindum launafólks

Í skýrslu Alþjóðasamtaka launafólks (ITUC) sem nýlega er komin út er fjallað um brot gegn grundvallar-réttindum launafólks og verkalýðs-hreyfingar. Í henni kemur fram að morðum á talsmönnum verkalýðsfélaga fjölgar milli áranna 2005 og 2006 eða...

23. nóvember 2007

Starfsmenntaverðlaunin 2007 afhent

Starfsmenntaverðlaun Starfsmenntaráðs og Menntar voru afhent í dag, föstudaginn 23. nóvember. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, afhenti verðlaunin.

23. nóvember 2007

Vísbendingar á vinnumarkaði

Ástand á vinnumarkaði er yfirleitt gott um þessar mundir, atvinnuþátttaka mikil og atvinnuleysi með minnsta móti. Reyndar hefur örlítið dregið úr aukningu kaupmáttar undanfarið eftir að hún náði hámarki í júní sl.

Fréttasafn