Fréttasafn

30. janúar 2007

Atvinnuástandið í desember

1,2% (2.110 manns atvinnulausir), en samkvæmt upplýsingum úr vinnumarkaðaskönnun Hagstofu Íslands mældist atvinnuleysi hins vegar 2,5% á fjórða ársfjórðungi 2006 (4.300 manns atvinnulausir). Þar sem aðferðafræði stofnananna tveggja við mat á er ekki sú sama er ekki við því að búast að tölum frá þeim beri fullkomlega saman.atvinnuleysi

25. janúar 2007

Mikil hækkun á fiskverði

Verð á fersku fiskmeti hefur hækkað mikið frá því í janúar í fyrra, að því er fram kemur í nýrri verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ, sem gerð var í verslunum á höfuðborgarsvæðinu í dag miðvikudaginn 24. janúar. Meðalverð flestra tegunda sem skoð...

08. janúar 2007

Breytingar á raforkuverði

Heildarraforkukostnaður meðalheimilis hefur hækkað um 3-4% á milli ára hjá flestum raforkufyrirtækum, en lækkað um 4% hjá viðskiptavinum Norðurorku. Kostnaður hjá viðskiptavinum Orkubús Vestfjarða og Orkuveitu Húsavíkur stendur í stað á milli ...

Fréttasafn