Fréttasafn

18. október 2006

Miðstjórn ályktar um vaxtabætur

Á fundi miðstjórnar ASÍ sem var að ljúka, var samþykkt eftirfarandi ályktun um vaxtabætur:Mikil hækkun fasteignaverðs á síðasta ári leiddi til þess að vaxtabætur margra skertust verulega.

18. október 2006

Mikill verðmunur á lausasölulyfjum

Lyfjaver við Suðurlandsbraut var langoftast með lægsta verðið á lausasölulyfjum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í apótekum fimmtudaginn 12. október sl.

18. október 2006

Mikill verðmunur á lausasölulyfjum (1)

Lyfjaver við Suðurlandsbraut var langoftast með lægsta verðið á lausasölulyfjumþegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í apótekum fimmtudaginn 12. október sl.

16. október 2006

Atvinnuástandið í september/október

Ástand á vinnumarkaði er með besta móti. Samkvæmt upplýsingum frá Vinnumálastofnun var skráð atvinnuleysi í september 1% og hefur ekki verið jafn lítið í fimm ár, eða síðan í september 2001 í lok síðustu uppsveiflu.

13. október 2006

50 ára og eldri

Verkefnisstjórn um stöðu miðaldra og eldra fólks á vinnumarkaði efnir til morgunverðafunda á næstunni, þar sem fjallað er um stöðu þeirra á vinnumarkaði sem orðnir eru eldri en 50 ára.

12. október 2006

Fjölmenntur baráttufundur

Verkalýðsfélög starfsfólks í álverinu í Straumsvík efndu til fundar í Bæjarbíói í Hafnarfirði til að mótmæla órökstuddum uppsögnum þriggja starfsmanna nýverið. Mikið fjölmenni var á fundinum og eining um ályktun fundarins.

Fréttasafn