Fréttasafn

18. október 2006

Miðstjórn ályktar um vaxtabætur

Á fundi miðstjórnar ASÍ sem var að ljúka, var samþykkt eftirfarandi ályktun um vaxtabætur:Mikil hækkun fasteignaverðs á síðasta ári leiddi til þess að vaxtabætur margra skertust verulega.

18. október 2006

Mikill verðmunur á lausasölulyfjum

Lyfjaver við Suðurlandsbraut var langoftast með lægsta verðið á lausasölulyfjum þegar verðlagseftirlit ASÍ kannaði verð í apótekum fimmtudaginn 12. október sl.

Fréttasafn