Fréttasafn

07. október 2005

Verðlækkanir enn að ganga til baka

Þær verslanir sem mest lækkuðu vöruverð hjá sér í verðstríði á fyrri hluta ársins hafa nú dregið stóran hluta þessara lækkana til baka.

Fréttasafn