Fréttasafn

03. nóvember 2005

Oftast yfir 30% verðmunur á lausasölulyfjum

Yfir 30% munur var á hæsta og lægsta verði á 20 tegundum lausasölulyfja í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í apótekum miðvikudaginn 1. nóvember sl.

02. nóvember 2005

Mikill munur á lyfjaverði

Allt að 26% verðmunur var á verði nokkurra lyfseðilsskyldra lyfja í verðkönnun sem verðlagseftirlit ASÍ gerði í apótekum sl. þriðjudag.

07. október 2005

Verðlækkanir enn að ganga til baka

Þær verslanir sem mest lækkuðu vöruverð hjá sér í verðstríði á fyrri hluta ársins hafa nú dregið stóran hluta þessara lækkana til baka.

Fréttasafn