Fréttasafn

28. ágúst 2018

Forsætisráðherra hallar réttu máli

Fullyrðing forsætisráðherra í gær var röng þegar hún sagði launahækkanir ráðherra og þingmanna yrðu komnar í „ákveðið samræmi“ við almennt launafólk í árslok 2018.

04. júlí 2018

Svanasöngur kjararáðs

Forseti ASÍ segir það vera verkefni verkalýðshreyfingarinnar að sjá til þess að hækkanirnar verði fordæmisgefandi í komandi kjaraviðræðum.

04. júlí 2018

Áætlanir um leiguverð íbúða Bjargs

Greiðslubyrði leigu fyrir 3ja herbergja íbúð miðað við lágmarkslaun gæti orðið frá 90.000 fyrir par með eitt barn þegar tekið er tillit til húsnæðisbóta.

Fréttasafn