Fréttasafn

16. maí 2018

ITUC fordæmir dráp Ísraelsmanna á Gaza

Samræður er eina leiðin í átt að friði á svæðinu, tveggja ríkja lausninni, og því er það sérstaklega ögrandi og í raun óréttlætanleg sú ákvörðun Bandaríkjanna að flytja sendiráð sitt til Jerúsalem.

08. maí 2018

Heildarlaun hækka um 6,1% milli ára

Heildarlaun félagsmanna VR hækkuðu um 6,1% milli janúar 2017 og janúar 2018, samkvæmt launakönnun VR fyrir árið 2018. Vinnuvikan styttist á tímabilinu.

02. maí 2018

107% verðmunur á bílatryggingum

Mjög mikill verðmunur er á hæsta og lægsta verði fyrir bílatryggingar í nýjustu könnun Verðlagseftirlits ASÍ.

Fréttasafn