Fréttasafn

14. mars 2019

Mín framtíð í Laugardalshöll

Fræðsluaðilar kynna fjölbreytt námsframboð á framhaldsskólastigi og fram fer keppni á Íslandsmóti iðn- og verkgreina. Boðið er upp á ýmsa viðburði.

12. mars 2019

Félagsmenn VR samþykkja verkfallsboðun

52,2% (302 atkvæði) samþykktu verkfallsaðgerðir en 45,3% (262 atkvæði) voru á móti. Á kjörskrá voru 959 og alls greiddu 578 atkvæði eða um 60%.

12. mars 2019

ASÍ 103 ára í dag

Í dag eru 103 ár liðin frá því að 20 einstaklingar frá sjö verkalýðsfélögum tóku sig saman til að efla samtakamátt sinn í baráttunni fyrir bættum kjörum.

11. mars 2019

Efling samþykkir frekari verkfallsboðnir

Félagsmenn Eflingar samþykktu með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða boðun verkfalla á hótelum, í rútufyrirtækjum og hjá Almenningsvögnum Kynnisferða.

07. mars 2019

Verkfall Eflingar dæmt löglegt

Félagsdómur komst að þeirri niðurstöðu í dag að verkfall sem Efling hefur boðað til á morgun, 8. mars, sé löglegt. Fjórir dómarar af fimm voru sammála um lögmætið.

Fréttasafn