Fréttasafn

19. desember 2018

Mestur verðmunur á kjöti og konfekti

Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni en Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið. Hæstu verðin voru oftast í Iceland.

14. desember 2018

Pistill forseta ASÍ - Jólagjafir stjórnvalda

Stjórnvöldum fannst mikilvægt að lækka veiðigjöld á útgerðina en líka mjög mikilvæg að lögfesta síðasta dóm kjararáðs sem veitti kjörnum fulltrúum ríflegar launahækkanir.

13. desember 2018

Er brjálað að gera?

Markmiðið með forvarnarverkefninu er að styðja við starfsmenn og stjórnendur til að sporna við brotthvarfi af vinnumarkaði vegna heilsubrests.

10. desember 2018

ASÍ styrkir jólaaðstoð Rauða krossins

Markmið jólaaðstoðar Rauða krossins er að aðstoða þá sem eiga erfitt með að halda gleðileg jól vegna bágrar fjárhagsstöðu. Aðstoðin felst í fjárstyrkjum, matarúthlutunum og fatakortum.

07. desember 2018

80% bókatitla prentaðir erlendis

Fjöldi titla sem prentaðir eru innanlands eru 124 og fækkar um 78 frá fyrra ári en það er rúmlega 13% samdráttur.

Fréttasafn