Fréttasafn

29. mars 2019

Airport Associates segir upp 315 manns

Forstjórinn segir að stór hluti þeirra sem sagt er upp fái boð um áframhaldandi starf í minna starfshlutfalli og á öðrum vöktum.

28. mars 2019

Verkföllum aflýst

Viðræður um nýjan kjarasamning mun halda áfram af fullum krafti næstu daga.

26. mars 2019

Óvissan um WOW

Til að forða frekara tjóni er skynsamlegt og allra hagur að klára kjarasamninga sem fyrst.

22. mars 2019

Verkfall Eflingar og VR hafið

Verkfallsaðgerðir Eflingar-stéttarfélags og VR hófust á miðnætti og munu standa í sólarhring.

Fréttasafn