Fréttasafn

08. janúar 2019

Málþing um styttingu vinnuvikunnar

Markmiðið er að þroska enn frekar umræðuna um styttingu vinnuvikunnar og auka skilning á þeim möguleikum sem hún hefur í för með sér fyrir íslenskt samfélag.

04. janúar 2019

Pistill Drífu Snædal - Um báta og stéttir

Sumir njóta svo mikils arðs af sameiginlegum auðlindum að hægt er að kaupa heilt sjúkrahús á meðan þau sem búa til arðinn veigra sér við að fara til læknis.

21. desember 2018

Gleðilega hátíð

Alþýðusamband Íslands óskar landsmönnum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári.

21. desember 2018

Jólapistill forseta ASÍ

Það er ekkert nýtt að takturinn sé misjafn, róttæknin í mismunandi skömmtum og aðferðirnar ólíkar innan hreyfingarinnar.

20. desember 2018

SGS heldur viðræðum áfram af krafti

Ef einstök félög meta það svo að það sé skynsamlegra að hafa umboðið hjá sér og eiga viðræður beint við atvinnurekendur geta þau að sjálfsögðu gert það hvenær sem er.

19. desember 2018

Mestur verðmunur á kjöti og konfekti

Bónus var oftast með lægsta verðið í könnuninni en Fjarðarkaup var næst oftast með lægsta verðið. Hæstu verðin voru oftast í Iceland.

Fréttasafn