Fréttasafn

03. maí 2019

Við höfum öll rétt til vinnu

Drífa Snædal, forseti ASÍ og Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar skrifa um hælisleitendur sem fá ekki að vinna meðan þeir bíða úrskurðar kerfisins.

03. maí 2019

Fólkið sem fær ekki að vinna

Meðal þess sem Drífa Snædal, forseti ASÍ, fjallar í pistli sínum í dag er sú erfiða staða sem hælisleitendur á Íslandi eru í, þ.e. að fá ekki að vinna.

01. maí 2019

Ávarp forseta ASÍ 1. maí 2019

Hreyfingin þarf hins vegar líka að þróast í takt við tíðarandann og framundan eru risavaxnar áskoranir. Vinnumarkaðurinn er að breytast.

01. maí 2019

Ávarp fulltrúaráðs stéttarfélaganna í Reykjavík

Í dag er það skylda okkar sem nú erum virkust í rekstri samfélagsins, að hugsa til framtíðar og spyrja okkur að því hvernig við tryggjum hagsmuni barna okkar á þessari jörð og á þessu landi.

26. apríl 2019

Gleðilegt sumar kæru félagar

Það verður hins vegar að segjast að við sem hreyfing stóðumst prófið, við náðum samkomulagi innandyra um helstu línur og töluðum skýrt um sameiginleg hagsmunamál.

Fréttasafn