Fréttasafn

01. febrúar 2019

Framtíð vinnunnar - ráðstefna í Hörpu

Í samstarfi Norrænu ráðherranefndarinnar og Alþjóðavinnumálastofnunarinnar (ILO) verður ráðstefnan, Framtíð vinnunnar, haldin í Reykjavík 4. og 5. apríl 2019.

01. febrúar 2019

Heildarmyndin að skýrast

"Við erum sífellt að færast nær heildarmyndinni sem tengist kjarasamningunum og verður hluti lausnarinnar," segir Drífa Snædal forseti ASÍ í föstudagspistli sínum.

25. janúar 2019

Sanngjarnt skattkerfi

Að heimta einföldun á skattkerfinu er oftast dulbúin leið til að koma í veg fyrir jöfnuð. Skattkerfi þarf ekki að vera einfalt en það þarf að virka til að dreifa byrðunum.

Fréttasafn