Fréttasafn

22. maí 2019

Seðlabankinn lækkar stýrivexti um 0,5%

Meginvextir bankans verða því 4%. Góðar fréttir, segir Drífa Snædal forseti ASÍ, og til marks um að við erum komin inn í skeið vaxtalækkunar.

16. maí 2019

Hlaðvarp ASÍ - hin hliðin á Drífu Snædal

Viðtal á persónulegum nótum við Drífu Snædal forseta ASÍ. Hér er rætt um brauðtertur, fótboltaferð, róttækni unglingsins, lækna og föndurbúð svo fátt eitt sé nefnt.

Fréttasafn